Bandaríkin biðla til Norður-Kóreu um að róa ástandið á Kóreuskaga Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2017 23:30 Norður-Kóreumenn hafa ekki setið á miklum friðarstóli að undanförnu. Vísir/EPA Í kjölfar aukinnar spennu á Kóreuskaga, hefur varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, kallað eftir því að Norður-Kórea grípi til aðgerða, til þess að lægja öldurnar og minnka spennuna á skaganum. Þeir kalla eftir breyttri orðræðu frá norður-kóreskum yfirvöldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pentagon, sem barst fjölmiðlum í dag:„Við köllum eftir því að Norður-Kórea hætti að beita hótunum og árasargjörnum aðgerðum og virði þess í stað alþjóðlegar skuldbindingar sínar og komi aftur að samningaborðinu.“ Þar koma jafnframt fram upplýsingar sem höfðu ekki dulist neinum, það er að segja, sú skoðun Bandaríkjanna að eldflaugatilraunir Norður-Koreumanna brjóti gegn alþjóðlegum sáttmálum og séu því ólöglegar. Tilkynningin kemur i kjölfar hótanna ráðamanna í Norður-Kóreu um að sökkva flugmóðurskipinu USS Carl Winston, sem Bandaríkjamenn hafa sent til æfinga í vesturhluta Kyrrahafsins, nálægt Kóreuskaga. Yfirvöld segjast geta ráðist á skipið með skömmum fyrirvara og nýtt til þess eldflaugar sínar.Sjá einnig: Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, gaf einnig frá sér tilkynningu vegna hótanna Norður-Kóreumanna, þar sem kemur fram að ráðuneytið haldi áfram að róa að því öllum árum, „að leysa Norður-Kóreuvandann.“ „Við sækjumst ekki eftir vopnuðum átökum, né heldur viljum við hóta Norður-Kóreu. Við verðum hins vegar að bregðast við hótunum í garð okkar og bandamanna okkar.“ „Við höldum áfram að vera opin fyrir því að ræða við Norður-Kóreumenn, en til þess verður Norður-Kórea að hætta ólöglegum aðgerðum sínum og árásargjarnri hegðun á svæðinu.“ Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Í kjölfar aukinnar spennu á Kóreuskaga, hefur varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, kallað eftir því að Norður-Kórea grípi til aðgerða, til þess að lægja öldurnar og minnka spennuna á skaganum. Þeir kalla eftir breyttri orðræðu frá norður-kóreskum yfirvöldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pentagon, sem barst fjölmiðlum í dag:„Við köllum eftir því að Norður-Kórea hætti að beita hótunum og árasargjörnum aðgerðum og virði þess í stað alþjóðlegar skuldbindingar sínar og komi aftur að samningaborðinu.“ Þar koma jafnframt fram upplýsingar sem höfðu ekki dulist neinum, það er að segja, sú skoðun Bandaríkjanna að eldflaugatilraunir Norður-Koreumanna brjóti gegn alþjóðlegum sáttmálum og séu því ólöglegar. Tilkynningin kemur i kjölfar hótanna ráðamanna í Norður-Kóreu um að sökkva flugmóðurskipinu USS Carl Winston, sem Bandaríkjamenn hafa sent til æfinga í vesturhluta Kyrrahafsins, nálægt Kóreuskaga. Yfirvöld segjast geta ráðist á skipið með skömmum fyrirvara og nýtt til þess eldflaugar sínar.Sjá einnig: Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, gaf einnig frá sér tilkynningu vegna hótanna Norður-Kóreumanna, þar sem kemur fram að ráðuneytið haldi áfram að róa að því öllum árum, „að leysa Norður-Kóreuvandann.“ „Við sækjumst ekki eftir vopnuðum átökum, né heldur viljum við hóta Norður-Kóreu. Við verðum hins vegar að bregðast við hótunum í garð okkar og bandamanna okkar.“ „Við höldum áfram að vera opin fyrir því að ræða við Norður-Kóreumenn, en til þess verður Norður-Kórea að hætta ólöglegum aðgerðum sínum og árásargjarnri hegðun á svæðinu.“
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira