Páll Óskar á Þjóðhátíð: „Ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2017 10:30 Páll Óskar elskar að koma fram í Herjólfsdal. mynd/páll óskar „Ég er búinn að koma fram á Þjóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem mun koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti. Páll Óskar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. „Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. Ég get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. Ég er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.“ Hann segir að það sem geri Þjóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur. „Það er eins og dalurinn sé hannaður eins og tónleikahús af náttúrunnar hendi. Það er mjög erfitt að koma því í orð hvernig það er að troða upp fyrir kannski fimmtán þúsund manns í Herjólfsdal. Það varð gjörbreyting á allri vinnuaðstöðu fyrir listamennina þegar nýja steypta aðalsviðið kom. Það er ómetanlegt fyrir listamennina að geta gengið að þessari vinnuaðstöðu og líka fyrir áhorfendurna að vera með þessa risaskjái. Þeir verða t.d. til þess að ég get blikkað alla í dalnum.“ Palli segist ætla gera algjörlega ógleymanlega kvöldstund fyrir gesti Þjóðhátíðar. „Reynslan mín hefur kennt mér að veðrið skiptir engu máli á Þjóðhátíð. Þótt það sé grenjandi rigning þá er öllum alveg nákvæmlega sama, það vilja bara allir skemmta sér. Og ég ætla að gera mitt besta til að gera þessa Þjóðhátíð ógleymanlega.“ Tengdar fréttir Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30 Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
„Ég er búinn að koma fram á Þjóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem mun koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti. Páll Óskar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. „Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. Ég get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. Ég er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.“ Hann segir að það sem geri Þjóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur. „Það er eins og dalurinn sé hannaður eins og tónleikahús af náttúrunnar hendi. Það er mjög erfitt að koma því í orð hvernig það er að troða upp fyrir kannski fimmtán þúsund manns í Herjólfsdal. Það varð gjörbreyting á allri vinnuaðstöðu fyrir listamennina þegar nýja steypta aðalsviðið kom. Það er ómetanlegt fyrir listamennina að geta gengið að þessari vinnuaðstöðu og líka fyrir áhorfendurna að vera með þessa risaskjái. Þeir verða t.d. til þess að ég get blikkað alla í dalnum.“ Palli segist ætla gera algjörlega ógleymanlega kvöldstund fyrir gesti Þjóðhátíðar. „Reynslan mín hefur kennt mér að veðrið skiptir engu máli á Þjóðhátíð. Þótt það sé grenjandi rigning þá er öllum alveg nákvæmlega sama, það vilja bara allir skemmta sér. Og ég ætla að gera mitt besta til að gera þessa Þjóðhátíð ógleymanlega.“
Tengdar fréttir Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30 Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00
Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00
Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30
Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00