Páll Óskar á Þjóðhátíð: „Ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2017 10:30 Páll Óskar elskar að koma fram í Herjólfsdal. mynd/páll óskar „Ég er búinn að koma fram á Þjóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem mun koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti. Páll Óskar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. „Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. Ég get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. Ég er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.“ Hann segir að það sem geri Þjóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur. „Það er eins og dalurinn sé hannaður eins og tónleikahús af náttúrunnar hendi. Það er mjög erfitt að koma því í orð hvernig það er að troða upp fyrir kannski fimmtán þúsund manns í Herjólfsdal. Það varð gjörbreyting á allri vinnuaðstöðu fyrir listamennina þegar nýja steypta aðalsviðið kom. Það er ómetanlegt fyrir listamennina að geta gengið að þessari vinnuaðstöðu og líka fyrir áhorfendurna að vera með þessa risaskjái. Þeir verða t.d. til þess að ég get blikkað alla í dalnum.“ Palli segist ætla gera algjörlega ógleymanlega kvöldstund fyrir gesti Þjóðhátíðar. „Reynslan mín hefur kennt mér að veðrið skiptir engu máli á Þjóðhátíð. Þótt það sé grenjandi rigning þá er öllum alveg nákvæmlega sama, það vilja bara allir skemmta sér. Og ég ætla að gera mitt besta til að gera þessa Þjóðhátíð ógleymanlega.“ Tengdar fréttir Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30 Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00 Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Ég er búinn að koma fram á Þjóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem mun koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti. Páll Óskar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. „Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. Ég get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. Ég er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.“ Hann segir að það sem geri Þjóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur. „Það er eins og dalurinn sé hannaður eins og tónleikahús af náttúrunnar hendi. Það er mjög erfitt að koma því í orð hvernig það er að troða upp fyrir kannski fimmtán þúsund manns í Herjólfsdal. Það varð gjörbreyting á allri vinnuaðstöðu fyrir listamennina þegar nýja steypta aðalsviðið kom. Það er ómetanlegt fyrir listamennina að geta gengið að þessari vinnuaðstöðu og líka fyrir áhorfendurna að vera með þessa risaskjái. Þeir verða t.d. til þess að ég get blikkað alla í dalnum.“ Palli segist ætla gera algjörlega ógleymanlega kvöldstund fyrir gesti Þjóðhátíðar. „Reynslan mín hefur kennt mér að veðrið skiptir engu máli á Þjóðhátíð. Þótt það sé grenjandi rigning þá er öllum alveg nákvæmlega sama, það vilja bara allir skemmta sér. Og ég ætla að gera mitt besta til að gera þessa Þjóðhátíð ógleymanlega.“
Tengdar fréttir Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30 Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00 Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00
Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00
Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30
Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00