Síðasta haftið í Vaðlaheiðargöngum var sprengt í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. apríl 2017 20:27 Síðasta haftið í Vaðlaheiðargöngum var sprengt í dag. Um er að ræða eina erfiðustu gangnagerð sem ráðist hefur verið í hér á landi. Gangnagröfturinn hefur tekið 185 vikur og það var létt yfir mönnum sem fögnuðu að ná þessum áfanga í dag. Það voru Barbörur, verndarenglar jarðgangnamanna sem sprengdu síðasta haftið í Vaðlaheiðagöngum að viðstöddum fjölmiðlum klukkan þrjú í dag. Göngin eru einhver umdeildasta framkvæmd í sögu samgöngumála en vinna við undirbúning gangnagerðarinnar hófst fyrst árið 1990 þegar Vegagerðin gerði lauslega úttekt á mögulegum staðsetningum á jarðgöngum undir Vaðlaheiði. Framkvæmdir við göngin sjálf hófust í júlí 2013 þegar þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sprengdi fyrsta haftið og fóru framkvæmdir vel af stað. Tvö áföll hafa komið upp á verktímanum en það var þegar verktakinn gróf inn á vatnsæðar í fjallinu og var vatnsmagnið það mikið að á tímabili var farið á milli staða í árabát.Búið að bíða lengi Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður Stöðvar 2 var viðstaddur sprenginguna í dag og ræddi þar meðal annars við Steingrím J. Sigfússon, þingmann Vinstri grænna. „Við erum búin að bíða lengi eftir þessu en þetta er allt að hafast. Þolinmæðin þrautir vinnur allar,“ segir Steingrímur.Þessi göng eru nú svolítið þitt barn er það ekki?„Ja okkar allra bara, en jú það þurfti dálítið að hafa fyrir því að koma þessu af stað og það er búin að vera dálítil umræða um þetta en nú fer hún að hljóðna.“ Gert var ráð fyrir að framkvæmdum myndi ljúka í árslok 2016 en líklegt er að almennri umferð verði hleypt um göngin eftir rúmlega ár.f „Við sjáum að þessu verki, sem leit ekki alltaf jafn vel út, því er að ljúka og það er svo sannarlega góð tilfinning,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.Þetta hefur nú kostað svolítinn pening.„Já já en svona fyrir mig sem fjármálaráðherra þá þýðir það líka að það styttist í að við fáum borgað til baka og það er auðvitað mjög gleðilegt. Fyrir utan náttúrulega hvaða áhrif þetta hefur fyrir íbúana sem eru hérna og síðan ferðamenn sem fara um Norðurland. Þannig að þetta verður mikil framför.“ Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Síðasta haftið í Vaðlaheiðargöngum var sprengt í dag. Um er að ræða eina erfiðustu gangnagerð sem ráðist hefur verið í hér á landi. Gangnagröfturinn hefur tekið 185 vikur og það var létt yfir mönnum sem fögnuðu að ná þessum áfanga í dag. Það voru Barbörur, verndarenglar jarðgangnamanna sem sprengdu síðasta haftið í Vaðlaheiðagöngum að viðstöddum fjölmiðlum klukkan þrjú í dag. Göngin eru einhver umdeildasta framkvæmd í sögu samgöngumála en vinna við undirbúning gangnagerðarinnar hófst fyrst árið 1990 þegar Vegagerðin gerði lauslega úttekt á mögulegum staðsetningum á jarðgöngum undir Vaðlaheiði. Framkvæmdir við göngin sjálf hófust í júlí 2013 þegar þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sprengdi fyrsta haftið og fóru framkvæmdir vel af stað. Tvö áföll hafa komið upp á verktímanum en það var þegar verktakinn gróf inn á vatnsæðar í fjallinu og var vatnsmagnið það mikið að á tímabili var farið á milli staða í árabát.Búið að bíða lengi Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður Stöðvar 2 var viðstaddur sprenginguna í dag og ræddi þar meðal annars við Steingrím J. Sigfússon, þingmann Vinstri grænna. „Við erum búin að bíða lengi eftir þessu en þetta er allt að hafast. Þolinmæðin þrautir vinnur allar,“ segir Steingrímur.Þessi göng eru nú svolítið þitt barn er það ekki?„Ja okkar allra bara, en jú það þurfti dálítið að hafa fyrir því að koma þessu af stað og það er búin að vera dálítil umræða um þetta en nú fer hún að hljóðna.“ Gert var ráð fyrir að framkvæmdum myndi ljúka í árslok 2016 en líklegt er að almennri umferð verði hleypt um göngin eftir rúmlega ár.f „Við sjáum að þessu verki, sem leit ekki alltaf jafn vel út, því er að ljúka og það er svo sannarlega góð tilfinning,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.Þetta hefur nú kostað svolítinn pening.„Já já en svona fyrir mig sem fjármálaráðherra þá þýðir það líka að það styttist í að við fáum borgað til baka og það er auðvitað mjög gleðilegt. Fyrir utan náttúrulega hvaða áhrif þetta hefur fyrir íbúana sem eru hérna og síðan ferðamenn sem fara um Norðurland. Þannig að þetta verður mikil framför.“
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira