Hefur áhyggjur af stöðu ungs fólks á Íslandi: „Það hefur í raun ekkert gerst síðan þessi skýrsla kom út“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. apríl 2017 20:00 Formaður félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík segir ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu ungs fólks á Íslandi. Ungt fólk hafi dregist aftur úr í tekjum og því sé hætta á því að þjóðin missi það úr landi. Unga kynslóðin á Íslandi hefur það mun verr en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum og staða hennar er jafnframt lakari en ungu kynslóðarinnar í öðrum vestrænum ríkjum. Þetta voru niðurstöður skýrslu sem fjármálaráðherra lét get að beiðni þingmanna Samfylkinarinnar í haust. Þá kemur fram í skýrslunni að unga kynslóðin hafi almennt dregist aftur úr í tekjum síðustu áratugina en þeir sem eru yfir fimmtugu hafa það betur nú en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum. Aron Leví Beck, Formaður Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, segir stjórnvöld ekki hafa brugðst nægilega við niðurstöðum skýrslunnar. „Það hefur í raun ekkert gerst síðan þessi skýrsla kom út. Ég held að stjórnvöld á Íslandi verði að fara taka af skarið og gera eitthvað í þessum málum,“ segir Aron Leví. Aron segir brýnt að skapa vel launuð störf fyrir ungt fólk til að þjóðin missi það ekki úr landi. „Það er náttúrulega rosalega leiðinlegt að vera búin að mennta sig og það sem tekur við eru illa launuð störf. Þar af leiðandi verður landflótti vandamál á Íslandi og það er eitthvað sem við viljum alls ekki að gerist,“ segir Aron Leví og bætir við að svo virðist sem sköpun nýrra starfa við hæfi háskólamenntaðra hafi ekki haldið í við fjölgun þeirra og tekjuávinningur menntunar því minnkað. Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafi áhyggjur af stöðu mála. „Við þurfum náttúrulega að búa til fleiri störf fyrir þetta fólk. Sérhæfð og vel launuð störf til þess að við nýtum allt þetta flotta fólk sem er á Íslandi,“ segir Aron Leví. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Formaður félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík segir ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu ungs fólks á Íslandi. Ungt fólk hafi dregist aftur úr í tekjum og því sé hætta á því að þjóðin missi það úr landi. Unga kynslóðin á Íslandi hefur það mun verr en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum og staða hennar er jafnframt lakari en ungu kynslóðarinnar í öðrum vestrænum ríkjum. Þetta voru niðurstöður skýrslu sem fjármálaráðherra lét get að beiðni þingmanna Samfylkinarinnar í haust. Þá kemur fram í skýrslunni að unga kynslóðin hafi almennt dregist aftur úr í tekjum síðustu áratugina en þeir sem eru yfir fimmtugu hafa það betur nú en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum. Aron Leví Beck, Formaður Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, segir stjórnvöld ekki hafa brugðst nægilega við niðurstöðum skýrslunnar. „Það hefur í raun ekkert gerst síðan þessi skýrsla kom út. Ég held að stjórnvöld á Íslandi verði að fara taka af skarið og gera eitthvað í þessum málum,“ segir Aron Leví. Aron segir brýnt að skapa vel launuð störf fyrir ungt fólk til að þjóðin missi það ekki úr landi. „Það er náttúrulega rosalega leiðinlegt að vera búin að mennta sig og það sem tekur við eru illa launuð störf. Þar af leiðandi verður landflótti vandamál á Íslandi og það er eitthvað sem við viljum alls ekki að gerist,“ segir Aron Leví og bætir við að svo virðist sem sköpun nýrra starfa við hæfi háskólamenntaðra hafi ekki haldið í við fjölgun þeirra og tekjuávinningur menntunar því minnkað. Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík hafi áhyggjur af stöðu mála. „Við þurfum náttúrulega að búa til fleiri störf fyrir þetta fólk. Sérhæfð og vel launuð störf til þess að við nýtum allt þetta flotta fólk sem er á Íslandi,“ segir Aron Leví.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira