Kári bjartsýnn-klínískar tilraunir hefjast um mitt ár Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 1. apríl 2017 10:00 "Þessi stökkbreyting sem við fundum er sterk röksemd fyrir því að þetta sé rétt aðferð. Mér er málið auðvitað skylt af því ég tók þátt í þessari uppgötvun. Ég er ekki óháður einstaklingur, en mér finnst þetta mjög spennandi hið minnsta,“ segir Kári. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. „Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til. Eina spurningin er sú hvort það sé hægt að þróa þau þannig að þau hafi ekki miklar aukaverkanir. Núna um mitt ár hefjast klínískar tilraunir,“ segir Kári frá. Í samstarfi ÍE og öldrunarlækna á Landspítalanum, Jóns Snædal, Pálma V. Jónssonar og Sigurbjörns Björnssonar, hefur á þriðja þúsund Alzheimer-sjúklinga tekið þátt í rannsóknum á erfðum sjúkdómsins.Sjá einnig: Horfir í gin úlfsins Árið 2011 birtu vísindamenn ÍE og samstarfsmenn þeirra niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn sem benti á nokkrar algengar breytingar á erfðaefni sem eru tengdar aukinni áhættu á Alzheimer og beindu athyglinni að lífefnaferlum sem gætu verið lyfjamörk. Árið 2012 skýrðu vísindamenn ÍE síðan frá rannsókn þar sem þeir fundu stökkbreytingu sem verndaði gegn sjúkdómnum. Einstaklingar sem bera hana eru fimm sinnum ólíklegri en einstaklingar úr viðmiðunarhópi til að greinast með Alzheimer. „Þessi stökkbreyting sem við fundum er sterk röksemd fyrir því að þetta sé rétt aðferð. Mér er málið auðvitað skylt af því ég tók þátt í þessari uppgötvun. Ég er ekki óháður einstaklingur, en mér finnst þetta mjög spennandi hið minnsta,“ segir Kári. Tengdar fréttir Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1. apríl 2017 09:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. „Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til. Eina spurningin er sú hvort það sé hægt að þróa þau þannig að þau hafi ekki miklar aukaverkanir. Núna um mitt ár hefjast klínískar tilraunir,“ segir Kári frá. Í samstarfi ÍE og öldrunarlækna á Landspítalanum, Jóns Snædal, Pálma V. Jónssonar og Sigurbjörns Björnssonar, hefur á þriðja þúsund Alzheimer-sjúklinga tekið þátt í rannsóknum á erfðum sjúkdómsins.Sjá einnig: Horfir í gin úlfsins Árið 2011 birtu vísindamenn ÍE og samstarfsmenn þeirra niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn sem benti á nokkrar algengar breytingar á erfðaefni sem eru tengdar aukinni áhættu á Alzheimer og beindu athyglinni að lífefnaferlum sem gætu verið lyfjamörk. Árið 2012 skýrðu vísindamenn ÍE síðan frá rannsókn þar sem þeir fundu stökkbreytingu sem verndaði gegn sjúkdómnum. Einstaklingar sem bera hana eru fimm sinnum ólíklegri en einstaklingar úr viðmiðunarhópi til að greinast með Alzheimer. „Þessi stökkbreyting sem við fundum er sterk röksemd fyrir því að þetta sé rétt aðferð. Mér er málið auðvitað skylt af því ég tók þátt í þessari uppgötvun. Ég er ekki óháður einstaklingur, en mér finnst þetta mjög spennandi hið minnsta,“ segir Kári.
Tengdar fréttir Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1. apríl 2017 09:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1. apríl 2017 09:00