Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 15:50 Pétur Maack skoraði eftir sjö sekúndur og Ísland vann. vísir/pjetur Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag en strákarnir unnu sterkan 3-2 sigur á Spáni. Riðill Íslands fer að þessu sinni fram í Galati í Rúmeníu en spænska liðið hafnaði í 2. sæti á HM á heimavelli í fyrra en íslensku strákarnir enduðu þá í 5. sæti. Það tók Pétur Maack aðeins sjö sekúndur að skora fyrsta mark leiksins og koma Íslandi yfir en þeir spænsku jöfnuðu á fimmtu mínútu í 1-1. Jóhann Már Leifsson kom Íslandi aftur yfir á 8. mínútu og staðan eftir fyrsta leikhluta, 2-1, fyrir íslenska liðinu. Spánverjar jöfnuðu aftur í 2-2 á 38. mínútu í öðrum leikhluta en Róbert Freyr Pálsson var ekki lengi að koma Íslandi aftur yfir. Það gerði hann aðeins einni mínútu og 50 sekúndum eftir að Spánn jafnaði. Mark Róberts reyndist sigurmarkið, 3-2. Spænska liðið lá í sókn síðustu mínúturnar og reyndi hvað það gat að jafna en íslensku strákarnir vörðust fimlega. Síðasta skot Spánverjanna var stórhættulegt en pökkurinn af íslensku vörninni og skoppaði rétt framhjá markinu. Ísland mætir Ástralíu á morgun en leikurinn hefst klukkan tíu í fyrramálið. Þriðji leikurinn er á móti heimamönnum frá Rúmeníu en Ísland mætir svo Belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira