Æskuástin hafnaði henni og hún léttist í kjölfarið um sextíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2017 16:00 Þegar Heffner hafði náð botninum. Bandaríkjakonan Rachael Heffner var mest 130 kíló og ákvað hún að snúa við blaðinu þegar strákurinn sem hún var skotin hafnaði henni vegna þyngdar. „Ég var hrifin af honum en hann var ekki hrifinn af mér og lét mig svo sannarlega vita af hverju. Það var ákveðin botn fyrir mig og ég ákvað að taka mig á,“ segir Heffner. Hún segist hafa misst stjórn á þyngd sinni árið 2004 þegar móðir hennar veiktist alvarlega og lést í kjölfarið. „Ég var alltaf þybbið barn, en eftir að mamma mín féll frá fór ég að þyngjast mjög mikið. Ég var mjög ung þegar hún dó og einhvern veginn hlustaði lítið á pabba minn um hluti eins og næringu og hvað væri hollt og óhollt. Mamma hafði alltaf séð um það. Ég borðaði bara mjög stóra skammta af óhollum mat eins og snakk, franskar og mikið gos.“ Hún segir að þegar hún varð tvítug var fituprósenta hennar komin í fimmtíu prósent. Það var síðan um áramót þegar hún ákvað að strengja áramótaheit og ætlaði sér að snúa við blaðinu eftir að drengurinn sem hún var skotin í vildi lítið með hana hafa. „Fyrst langaði mig bara að sanna að ég gæti þetta, og í raun bara sýna öðrum. Mig langaði líka að sýna þessum strák að hann hefði gert mistök.“ Hún byrjaði á því að minnka skammtana til muna og fór í ræktina. Áður en hún vissi af var hún orðin 63 kíló og gríðarlega sátt með sjálfan sig. „Strákurinn hefur boðið mér á stefnumót nokkrum sinnum í dag, en ég svara því ávallt að ég vilji bara vera vinir. Ég sagði honum um daginn að hann væri ástæðan fyrir því að ég hefði tekið mig á og hann fékk ákveðið sjokk og bað mig afsökunar. Ég er í raun ánægð að hann hafi hafnað mér og þakka honum fyrir það á hverjum einasta degi.“ Rachael er í dag 25 ára og hreyfir sig reglulega og nýtur þess að vera til.Svona lítur hún út í dag. 63 kíló að þyngd. Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Bandaríkjakonan Rachael Heffner var mest 130 kíló og ákvað hún að snúa við blaðinu þegar strákurinn sem hún var skotin hafnaði henni vegna þyngdar. „Ég var hrifin af honum en hann var ekki hrifinn af mér og lét mig svo sannarlega vita af hverju. Það var ákveðin botn fyrir mig og ég ákvað að taka mig á,“ segir Heffner. Hún segist hafa misst stjórn á þyngd sinni árið 2004 þegar móðir hennar veiktist alvarlega og lést í kjölfarið. „Ég var alltaf þybbið barn, en eftir að mamma mín féll frá fór ég að þyngjast mjög mikið. Ég var mjög ung þegar hún dó og einhvern veginn hlustaði lítið á pabba minn um hluti eins og næringu og hvað væri hollt og óhollt. Mamma hafði alltaf séð um það. Ég borðaði bara mjög stóra skammta af óhollum mat eins og snakk, franskar og mikið gos.“ Hún segir að þegar hún varð tvítug var fituprósenta hennar komin í fimmtíu prósent. Það var síðan um áramót þegar hún ákvað að strengja áramótaheit og ætlaði sér að snúa við blaðinu eftir að drengurinn sem hún var skotin í vildi lítið með hana hafa. „Fyrst langaði mig bara að sanna að ég gæti þetta, og í raun bara sýna öðrum. Mig langaði líka að sýna þessum strák að hann hefði gert mistök.“ Hún byrjaði á því að minnka skammtana til muna og fór í ræktina. Áður en hún vissi af var hún orðin 63 kíló og gríðarlega sátt með sjálfan sig. „Strákurinn hefur boðið mér á stefnumót nokkrum sinnum í dag, en ég svara því ávallt að ég vilji bara vera vinir. Ég sagði honum um daginn að hann væri ástæðan fyrir því að ég hefði tekið mig á og hann fékk ákveðið sjokk og bað mig afsökunar. Ég er í raun ánægð að hann hafi hafnað mér og þakka honum fyrir það á hverjum einasta degi.“ Rachael er í dag 25 ára og hreyfir sig reglulega og nýtur þess að vera til.Svona lítur hún út í dag. 63 kíló að þyngd.
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira