Ólafía segir sig frá öllum trúnaðarstöðum á vegum verkalýðssamtakanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. mars 2017 12:21 Ólafía B. Rafnsdóttir, fráfarandi formaður VR. Ólafía B. Rafnsdóttir, fráfarandi formaður VR hefur ákveðið að segja sig frá stöðu fyrsta varaforseta Alþýðusambands Íslands og stöðu varaformanns Landsambands íslenzkra verzlunarmanna. Ólafía tilkynnti forsetum ASÍ og formanni LÍV ákvörðun sína í morgun og mun hún ekki gegna áfram trúnaðarstörfum á vegum verkalýðssamtakanna frá og með deginum í dag. Í tilkynningunni segir einnig: „Þessi ákvörðun er tekin í kjölfar úrslita í kosningum til formanns VR og einnig með tilliti til yfirlýsinga nýkjörins formanns um að niðurstaða kosninganna feli í sér vantraust á forystu ASÍ, höfnun á SALEK samkomulaginu og öðrum meginþáttum í samstarfi aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Um leið og ég þakka öllu samstarfsfólki mínu á vettvangi verkalýðssamtaka ánægjulegt og gefandi samstarf óska ég samtökum launafólks farsældar og góðs gengis og vona að allir hlutaðeigendur sýni þessari ákvörðun skilning.“ Ólafía hefur verið formaður VR frá árinu 2013 en hlaut ekki endurkjör í formannskjöri VR á þriðjudag. Ragnar Þór Ingólfsson hlaut 63 prósent atkvæða og tekur við formennsku af Ólafíu. Tengdar fréttir Ragnar Þór nýr formaður VR Fékk tæplega 63 prósent atkvæða. 14. mars 2017 13:52 Ívið betri kjörsókn í formanns –og stjórnarkjöri VR en síðast Þátttaka í atkvæðagreiðslu félagsmanna í VR um næsta formann félagsins og fulltrúa í stjórn þess, er ívið betri en þegar síðast var kosið um embætti formanns. Atkvæðagreiðslan hófst fyrir þremur dögum og lýkur á þriðjudag. 10. mars 2017 12:46 Nýr formaður VR vill lægri laun: „Þetta er bara prinsippmál“ Ragnar Þór Ingólfsson ætlar meðal annars að beita sér gegn SALEK-samkomulaginu. 14. mars 2017 15:35 Nýr formaður VR segir SALEK samkomulagið dautt Mánaðarlaun Ragnars Þórs Ingólfssonar gætu lækkað um 300 þúsund. 14. mars 2017 20:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Ólafía B. Rafnsdóttir, fráfarandi formaður VR hefur ákveðið að segja sig frá stöðu fyrsta varaforseta Alþýðusambands Íslands og stöðu varaformanns Landsambands íslenzkra verzlunarmanna. Ólafía tilkynnti forsetum ASÍ og formanni LÍV ákvörðun sína í morgun og mun hún ekki gegna áfram trúnaðarstörfum á vegum verkalýðssamtakanna frá og með deginum í dag. Í tilkynningunni segir einnig: „Þessi ákvörðun er tekin í kjölfar úrslita í kosningum til formanns VR og einnig með tilliti til yfirlýsinga nýkjörins formanns um að niðurstaða kosninganna feli í sér vantraust á forystu ASÍ, höfnun á SALEK samkomulaginu og öðrum meginþáttum í samstarfi aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Um leið og ég þakka öllu samstarfsfólki mínu á vettvangi verkalýðssamtaka ánægjulegt og gefandi samstarf óska ég samtökum launafólks farsældar og góðs gengis og vona að allir hlutaðeigendur sýni þessari ákvörðun skilning.“ Ólafía hefur verið formaður VR frá árinu 2013 en hlaut ekki endurkjör í formannskjöri VR á þriðjudag. Ragnar Þór Ingólfsson hlaut 63 prósent atkvæða og tekur við formennsku af Ólafíu.
Tengdar fréttir Ragnar Þór nýr formaður VR Fékk tæplega 63 prósent atkvæða. 14. mars 2017 13:52 Ívið betri kjörsókn í formanns –og stjórnarkjöri VR en síðast Þátttaka í atkvæðagreiðslu félagsmanna í VR um næsta formann félagsins og fulltrúa í stjórn þess, er ívið betri en þegar síðast var kosið um embætti formanns. Atkvæðagreiðslan hófst fyrir þremur dögum og lýkur á þriðjudag. 10. mars 2017 12:46 Nýr formaður VR vill lægri laun: „Þetta er bara prinsippmál“ Ragnar Þór Ingólfsson ætlar meðal annars að beita sér gegn SALEK-samkomulaginu. 14. mars 2017 15:35 Nýr formaður VR segir SALEK samkomulagið dautt Mánaðarlaun Ragnars Þórs Ingólfssonar gætu lækkað um 300 þúsund. 14. mars 2017 20:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Ívið betri kjörsókn í formanns –og stjórnarkjöri VR en síðast Þátttaka í atkvæðagreiðslu félagsmanna í VR um næsta formann félagsins og fulltrúa í stjórn þess, er ívið betri en þegar síðast var kosið um embætti formanns. Atkvæðagreiðslan hófst fyrir þremur dögum og lýkur á þriðjudag. 10. mars 2017 12:46
Nýr formaður VR vill lægri laun: „Þetta er bara prinsippmál“ Ragnar Þór Ingólfsson ætlar meðal annars að beita sér gegn SALEK-samkomulaginu. 14. mars 2017 15:35
Nýr formaður VR segir SALEK samkomulagið dautt Mánaðarlaun Ragnars Þórs Ingólfssonar gætu lækkað um 300 þúsund. 14. mars 2017 20:00