Tíundi hver lögreglumaður fjarverandi frá vinnu sinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. mars 2017 07:00 Handtaka í Fellsmúla. Lögreglumenn geta þurft að vera frá vinnu með áverka vegna handtöku brotamanna. vísir/gva Á síðasta ári var alltaf einn af hverjum tíu lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu fjarverandi úr vinnu. Þetta kom fram í máli Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra á ráðstefnunni Álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni sem fram fór í fyrradag. Í máli Sigríðar kom fram að fjarvistahlutfall hefur aukist úr 7,45 prósent frá árinu 2011 í 9,57 prósent í fyrra. Það er að segja að af 320 lögreglumönnum sem voru í starfi 2011 voru alltaf 23 fjarverandi. Árið 2016 voru hins vegar alltaf 28 manns af 290 lögregluþjónum fjarverandi „Þetta er náttúrlega allt of hátt hlutfall en eins og fram hefur komið eru langtímaveikindi líka hluti af þessu,“ sagði Sigríður Björk. Hún segir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vinna gegn þessari þróun í samstarfi við trúnaðarlækni og starfsmenn.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinuSigríður Björk segir að lögreglumönnum fjölgi ekki í samræmi við þarfir. „Á sama tíma eykst álagið á þá sem fyrir eru. Og þess vegna eru fjarvistir vegna flókins samspils margra þátta. Til dæmis fjölgun á höfuðborgarsvæðinu og verkefnin eru að breytast,“ segir Sigríður. Hún segir að í starfi sínu hjá lögreglunni á Suðurnesjum, áður en hún hóf starf á höfuðborgarsvæðinu, hafi hún komist að því að um helmingur fjarvista væri vegna íþróttaiðkunar, helmingur vegna veikinda og slysa og talsvert af slysum væri vegna þjálfunar. „Þannig að við komumst að því að þjálfuninni væri ábótavant og við höfum verið að reyna að laga það hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði hún. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir ástæður fyrir fjarvist lögreglumanna úr vinnu vera margvíslegar. „Þetta eru í raun ótrúlegustu hlutir. Afleiðingar umferðarslysa vegna vinnu, afleiðingar áverka vegna handtöku brotamanna og fleiri og fleiri ástæður,“ segir hann. Snorri tekur undir með Sigríði Björk að fjarvistir lögreglumanna skapi enn þá meira álag fyrir þá sem eru við vinnu. „Því þeir þurfa náttúrlega að taka á sig yfirvinnu til þess að bjarga þeim sem veikir eru heima eða frá vinnu vegna þessara ástæðna sem ég nefndi,“ segir Snorri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Á síðasta ári var alltaf einn af hverjum tíu lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu fjarverandi úr vinnu. Þetta kom fram í máli Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra á ráðstefnunni Álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni sem fram fór í fyrradag. Í máli Sigríðar kom fram að fjarvistahlutfall hefur aukist úr 7,45 prósent frá árinu 2011 í 9,57 prósent í fyrra. Það er að segja að af 320 lögreglumönnum sem voru í starfi 2011 voru alltaf 23 fjarverandi. Árið 2016 voru hins vegar alltaf 28 manns af 290 lögregluþjónum fjarverandi „Þetta er náttúrlega allt of hátt hlutfall en eins og fram hefur komið eru langtímaveikindi líka hluti af þessu,“ sagði Sigríður Björk. Hún segir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vinna gegn þessari þróun í samstarfi við trúnaðarlækni og starfsmenn.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinuSigríður Björk segir að lögreglumönnum fjölgi ekki í samræmi við þarfir. „Á sama tíma eykst álagið á þá sem fyrir eru. Og þess vegna eru fjarvistir vegna flókins samspils margra þátta. Til dæmis fjölgun á höfuðborgarsvæðinu og verkefnin eru að breytast,“ segir Sigríður. Hún segir að í starfi sínu hjá lögreglunni á Suðurnesjum, áður en hún hóf starf á höfuðborgarsvæðinu, hafi hún komist að því að um helmingur fjarvista væri vegna íþróttaiðkunar, helmingur vegna veikinda og slysa og talsvert af slysum væri vegna þjálfunar. „Þannig að við komumst að því að þjálfuninni væri ábótavant og við höfum verið að reyna að laga það hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði hún. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir ástæður fyrir fjarvist lögreglumanna úr vinnu vera margvíslegar. „Þetta eru í raun ótrúlegustu hlutir. Afleiðingar umferðarslysa vegna vinnu, afleiðingar áverka vegna handtöku brotamanna og fleiri og fleiri ástæður,“ segir hann. Snorri tekur undir með Sigríði Björk að fjarvistir lögreglumanna skapi enn þá meira álag fyrir þá sem eru við vinnu. „Því þeir þurfa náttúrlega að taka á sig yfirvinnu til þess að bjarga þeim sem veikir eru heima eða frá vinnu vegna þessara ástæðna sem ég nefndi,“ segir Snorri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira