Eru lífskjör betri með ódýrari fæðu? Elín M. Stefánsdóttir skrifar 1. mars 2017 07:00 Mönnum verður tíðrætt um að ef tollar væru afnumdir þá gæfist landsmönnum kostur á ódýrari matvælum, en hvað þýðir ódýrari fæða? Við sem stöndum að framleiðslu á matvælum sjáum að það þýðir oftar en ekki lakari aðbúnaður dýra, meiri lyfjagjöf til þeirra og minni raunveruleg næring í framleiddu matvælunum sem eru seld á lægra verði. Umhverfið nýtur heldur ekki góðs af þeirri framleiðslu enda oftast mikið álag á jarðveginn og á plönturnar og dýrin að vaxa hratt til að ná fram sem mestri hagkvæmni. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að ef horft er á alla virðiskeðjuna sé um þriðjungi allra matvæla sóað. Það byrjar á ræktun og vinnslu, heldur áfram í flutningum og endar á heimilum okkar, við hvert skref sóum við landi, vatni og orku sem nýtt hefur verið í framleiðsluna sem var svo ekki neytt.Hver er raunveruleikinn á Íslandi? Ísland ásamt Noregi notar langtum minna af sýklalyfjum við dýraeldi en þjóðir sunnar í Evrópu. Þá er óleyfilegt að nýta sýklalyf sem vaxtarhvata og ónæmar bakteríur (sem sýklalyf vinna ekki á) eru sjaldgæfar hér á landi. Á Íslandi er framleitt minna af kjöti, mjólk og grænmeti við óhagkvæmari aðstæður en fyrir það fáum við afurðir af dýrum sem búa ekki við jafn mikla lyfjagjöf og ræktunaraðferðir sem eru langtum betri. Íslendingar eru neyslufrekasta þjóðin samkvæmt nýlegum vistsporsmælingum á heimsvísu. Á Íslandi erum við að kaupa inn of mikið af fæðu sem endar í ruslinu en Reykjavíkurborg hefur áætlað að það sé fyrir 150.000 kr. á ári á hverja fjölskyldu. Bændum finnst stundum að þeir séu einhvers konar afætur á þjóðinni. En ég get fullyrt að íslenskir bændur vilja ekkert fremur en að framleiða heilnæm matvæli í sátt við þjóð og land. Við skiljum heldur ekki af hverju er verið að stilla upp hagsmunum bænda á móti hagsmunum neytenda. Við erum öll í sama bátnum.Hvað viljum við gera? Sé miðað við að hægt væri að draga úr sóun matvæla um 20% myndi það þýða 30 þúsund kr. sparnað á hverja fjölskyldu á ári. Þá eru ótalin þau tækifæri sem finnast við vinnslu matvæla áður en þau koma í verslunina. Sé framleitt innanlands gætum við einnig unnið áfram að því að draga úr kolefnisspori matvæla. Þá vinnum við náttúrunni gagn, spörum gjaldeyri fyrir þjóðfélagið og eyðum minna fé í mat í hverjum mánuði, saman. Til lengri tíma nýtur enginn góðs af því að grafa undan heilnæmri matvælaframleiðslu á Íslandi. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Sjá meira
Mönnum verður tíðrætt um að ef tollar væru afnumdir þá gæfist landsmönnum kostur á ódýrari matvælum, en hvað þýðir ódýrari fæða? Við sem stöndum að framleiðslu á matvælum sjáum að það þýðir oftar en ekki lakari aðbúnaður dýra, meiri lyfjagjöf til þeirra og minni raunveruleg næring í framleiddu matvælunum sem eru seld á lægra verði. Umhverfið nýtur heldur ekki góðs af þeirri framleiðslu enda oftast mikið álag á jarðveginn og á plönturnar og dýrin að vaxa hratt til að ná fram sem mestri hagkvæmni. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að ef horft er á alla virðiskeðjuna sé um þriðjungi allra matvæla sóað. Það byrjar á ræktun og vinnslu, heldur áfram í flutningum og endar á heimilum okkar, við hvert skref sóum við landi, vatni og orku sem nýtt hefur verið í framleiðsluna sem var svo ekki neytt.Hver er raunveruleikinn á Íslandi? Ísland ásamt Noregi notar langtum minna af sýklalyfjum við dýraeldi en þjóðir sunnar í Evrópu. Þá er óleyfilegt að nýta sýklalyf sem vaxtarhvata og ónæmar bakteríur (sem sýklalyf vinna ekki á) eru sjaldgæfar hér á landi. Á Íslandi er framleitt minna af kjöti, mjólk og grænmeti við óhagkvæmari aðstæður en fyrir það fáum við afurðir af dýrum sem búa ekki við jafn mikla lyfjagjöf og ræktunaraðferðir sem eru langtum betri. Íslendingar eru neyslufrekasta þjóðin samkvæmt nýlegum vistsporsmælingum á heimsvísu. Á Íslandi erum við að kaupa inn of mikið af fæðu sem endar í ruslinu en Reykjavíkurborg hefur áætlað að það sé fyrir 150.000 kr. á ári á hverja fjölskyldu. Bændum finnst stundum að þeir séu einhvers konar afætur á þjóðinni. En ég get fullyrt að íslenskir bændur vilja ekkert fremur en að framleiða heilnæm matvæli í sátt við þjóð og land. Við skiljum heldur ekki af hverju er verið að stilla upp hagsmunum bænda á móti hagsmunum neytenda. Við erum öll í sama bátnum.Hvað viljum við gera? Sé miðað við að hægt væri að draga úr sóun matvæla um 20% myndi það þýða 30 þúsund kr. sparnað á hverja fjölskyldu á ári. Þá eru ótalin þau tækifæri sem finnast við vinnslu matvæla áður en þau koma í verslunina. Sé framleitt innanlands gætum við einnig unnið áfram að því að draga úr kolefnisspori matvæla. Þá vinnum við náttúrunni gagn, spörum gjaldeyri fyrir þjóðfélagið og eyðum minna fé í mat í hverjum mánuði, saman. Til lengri tíma nýtur enginn góðs af því að grafa undan heilnæmri matvælaframleiðslu á Íslandi. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun