David Attenborough snýr aftur í Blue Planet 2 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2017 22:59 David Attenborough. vísir/epa Hinn níræði sjónvarpsmaður, David Attenborough, sem getið hefur sér frægðar fyrir dýralífsþætti sína er hvergi nærri af baki dottinn, þrátt fyrir aldur. Nú er ljóst að hann mun taka þátt í gerð Blue Planet 2 þáttanna, sem framleiddir verða af þeim sömu og gerðu Planet Earth, Life og aðra margrómaða dýralífsþætti á vegum breska ríkissjónvarpsins. BBC greinir frá. Hinn víðfrægi sjónvarpsmaður mun því birtast aftur á skjám heimsbúa í framhaldsseríu af Blue Planet þáttunum, þar sem hann mun talsetja og útskýra fyrir áhorfendum eins og honum einum er lagið. Gerð þáttanna hefur tekið fjögur ár og var dýralíf myndað í öllum höfum heimsins. Margir ættu að gleðjast en hár aldur sjónvarpsmannsins hefur valdið fólki áhyggjum, sumir töldu að hann væri orðinn of gamall til að taka þátt í gerð fleiri þáttasería. Blue Planet serían einblíndi á dýralíf heimshafanna og kom hún út árið 2001. Það er því ljóst að tækninni hefur fleygt áfram en sem dæmi tókst framleiðendum að festa myndavélar á bak höfrunga og á það að gefa áður óséð skot inn í líf þeirra. Þættirnir verða sýndir síðar á þessu ári á BBC. For anyone lamenting only 6 Eps in #PlanetEarth2 fear not, we're comin back atchya with Attenborough's #BluePlanet2! https://t.co/hpGJarXfnT— Chadden Hunter (@ChaddenH) February 20, 2017 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Hinn níræði sjónvarpsmaður, David Attenborough, sem getið hefur sér frægðar fyrir dýralífsþætti sína er hvergi nærri af baki dottinn, þrátt fyrir aldur. Nú er ljóst að hann mun taka þátt í gerð Blue Planet 2 þáttanna, sem framleiddir verða af þeim sömu og gerðu Planet Earth, Life og aðra margrómaða dýralífsþætti á vegum breska ríkissjónvarpsins. BBC greinir frá. Hinn víðfrægi sjónvarpsmaður mun því birtast aftur á skjám heimsbúa í framhaldsseríu af Blue Planet þáttunum, þar sem hann mun talsetja og útskýra fyrir áhorfendum eins og honum einum er lagið. Gerð þáttanna hefur tekið fjögur ár og var dýralíf myndað í öllum höfum heimsins. Margir ættu að gleðjast en hár aldur sjónvarpsmannsins hefur valdið fólki áhyggjum, sumir töldu að hann væri orðinn of gamall til að taka þátt í gerð fleiri þáttasería. Blue Planet serían einblíndi á dýralíf heimshafanna og kom hún út árið 2001. Það er því ljóst að tækninni hefur fleygt áfram en sem dæmi tókst framleiðendum að festa myndavélar á bak höfrunga og á það að gefa áður óséð skot inn í líf þeirra. Þættirnir verða sýndir síðar á þessu ári á BBC. For anyone lamenting only 6 Eps in #PlanetEarth2 fear not, we're comin back atchya with Attenborough's #BluePlanet2! https://t.co/hpGJarXfnT— Chadden Hunter (@ChaddenH) February 20, 2017
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira