Reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu fyrir rússnesk börn í herþjálfun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 19:05 Þýska þinghúsið, Reichstag. Vísir/Getty Varnarmálaráðuneyti Rússlands ætlar sér að framleiða eftirlíkingu af þýska þinghúsinu, sem oftast gengur undir nafninu „Reichstag,“ fyrir sérstakan hernaðarskemmtigarð. Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti um þessar áætlanir í dag. Guardian greinir frá.Í húsinu mun rússneskum börnum bjóðast að endurupplifa framrás rússneska hermanna inn í Berlínarborg í seinni heimsstyrjöldinni, árið 1945, þegar rússneskir hermenn hertóku Berlín og tóku yfir þinghúsið. Ein af sögufrægustu ljósmyndum stríðsins er af rússneskum hermönnum reisa fána Sovétríkjanna á loft yfir þinghúsinu. Sérstakar sveitir innan rússneska hersins voru settar á fót árið 2015, þar sem börnum allt niður í 10 ára aldur er gert kleyft að hljóta grunnþjálfun ásamt „þjóðrækinni grunnkennslu.“ Á sama ári opnaði Vladimír Pútín umræddan skemmtigarð þar sem eftirlíkingin verður reist, en um er að ræða sérstakan „þjóðernisgarð,“ fyrir rússnesk börn sem hlotið hafa herþjálfun. Þjóðerniskennd í Rússlandi hefur farið vaxandi á undanförnum árum og reis hve hæst árið 2014, þegar Rússar innlimuðu Krímskagann, frá Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrann tók ekki fram hvenær eftirlíkingin af Reichstag byggingunni mun opna. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands ætlar sér að framleiða eftirlíkingu af þýska þinghúsinu, sem oftast gengur undir nafninu „Reichstag,“ fyrir sérstakan hernaðarskemmtigarð. Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, tilkynnti um þessar áætlanir í dag. Guardian greinir frá.Í húsinu mun rússneskum börnum bjóðast að endurupplifa framrás rússneska hermanna inn í Berlínarborg í seinni heimsstyrjöldinni, árið 1945, þegar rússneskir hermenn hertóku Berlín og tóku yfir þinghúsið. Ein af sögufrægustu ljósmyndum stríðsins er af rússneskum hermönnum reisa fána Sovétríkjanna á loft yfir þinghúsinu. Sérstakar sveitir innan rússneska hersins voru settar á fót árið 2015, þar sem börnum allt niður í 10 ára aldur er gert kleyft að hljóta grunnþjálfun ásamt „þjóðrækinni grunnkennslu.“ Á sama ári opnaði Vladimír Pútín umræddan skemmtigarð þar sem eftirlíkingin verður reist, en um er að ræða sérstakan „þjóðernisgarð,“ fyrir rússnesk börn sem hlotið hafa herþjálfun. Þjóðerniskennd í Rússlandi hefur farið vaxandi á undanförnum árum og reis hve hæst árið 2014, þegar Rússar innlimuðu Krímskagann, frá Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrann tók ekki fram hvenær eftirlíkingin af Reichstag byggingunni mun opna.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira