Lyf eiga heima í apótekum Sigurbjörn Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 07:00 Að undanförnu hefur verið umræða um hvort selja ætti lausasölulyf í almennum verslunum. Upphaf umræðunnar er komið frá svokölluðum lausasöluhópi SVÞ en í þeim hópi eru fáeinir heildsalar sem flytja inn lausasölulyf. Þeirra markmið er eins og einn heildsalinn orðaði það „að stækka markaðinn“ þ.e. að selja meira. Nú er það svo að lyf eru engin venjuleg vara og jafnvel þó að lausasölulyf fáist keypt í apótekum án lyfseðils eru þau vandmeðfarin bæði hvað varðar meðhöndlun og afgreiðslu. Vissulega eru reglur um sölu lausasölulyfja mismunandi eftir löndum og sum þeirra má kaupa í almennum verslunum erlendis. Mikil umræða hefur hins vegar verið víða síðustu misseri, m.a. á Norðurlöndunum og Bretlandi, um ofnotkun þessara lyfja sem hefur farið vaxandi, einkum verkjalyfja s.s. paracetamols og ibuprofens. Alvarlegir skaðar og jafnvel dauðsföll hafa orðið algengari með auknu aðgengi og aukinni sölu þessara lyfja. Vegna þessa hefur t.d. í Svíþjóð verið hætt sölu paracetamols í töfluformi í almennum verslunum. Reglulega kemur fram í fjölmiðlum að neysla ýmissa lyfja sé meiri hér á landi en í öðrum löndum og stundum meiri en góðu hófi gegnir. Það væri því að bæta gráu ofan á svart að heimila sölu lausasölulyfja í almennum verslunum sem mundi án efa leiða til stóraukinnar neyslu þeirra. Ég tek undir með Lyfjafræðingafélaginu og fleiri fagaðilum sem hafa bent á nauðsyn faglegrar afgreiðslu lausasölulyfja sem annarra lyfja. Þar að auki má benda á að gott eftirlit þarf að vera með því að ekki séu afgreiddir of stórir skammtar. Áðurnefndur hópur heildsala lét gera könnun um kaup á lausasölulyfjum sem vitnað hefur verið til í fjölmiðlum. Merkilegasta niðurstaða könnunarinnar, sem reyndar lítið hefur verið getið um, er að 65% svarenda telja mikilvægt að geta fengið ráðgjöf við kaup á lausasölulyfjum og ef þeim sem svara hvorki né er bætt við er þetta yfir 80% svarenda. Ráðgjöf um lyf fæst hjá fagfólki sem starfar í apótekum en ekki hjá unglingum á kassa í stórmarkaði með fullri virðingu fyrir þeim.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Sjá meira
Að undanförnu hefur verið umræða um hvort selja ætti lausasölulyf í almennum verslunum. Upphaf umræðunnar er komið frá svokölluðum lausasöluhópi SVÞ en í þeim hópi eru fáeinir heildsalar sem flytja inn lausasölulyf. Þeirra markmið er eins og einn heildsalinn orðaði það „að stækka markaðinn“ þ.e. að selja meira. Nú er það svo að lyf eru engin venjuleg vara og jafnvel þó að lausasölulyf fáist keypt í apótekum án lyfseðils eru þau vandmeðfarin bæði hvað varðar meðhöndlun og afgreiðslu. Vissulega eru reglur um sölu lausasölulyfja mismunandi eftir löndum og sum þeirra má kaupa í almennum verslunum erlendis. Mikil umræða hefur hins vegar verið víða síðustu misseri, m.a. á Norðurlöndunum og Bretlandi, um ofnotkun þessara lyfja sem hefur farið vaxandi, einkum verkjalyfja s.s. paracetamols og ibuprofens. Alvarlegir skaðar og jafnvel dauðsföll hafa orðið algengari með auknu aðgengi og aukinni sölu þessara lyfja. Vegna þessa hefur t.d. í Svíþjóð verið hætt sölu paracetamols í töfluformi í almennum verslunum. Reglulega kemur fram í fjölmiðlum að neysla ýmissa lyfja sé meiri hér á landi en í öðrum löndum og stundum meiri en góðu hófi gegnir. Það væri því að bæta gráu ofan á svart að heimila sölu lausasölulyfja í almennum verslunum sem mundi án efa leiða til stóraukinnar neyslu þeirra. Ég tek undir með Lyfjafræðingafélaginu og fleiri fagaðilum sem hafa bent á nauðsyn faglegrar afgreiðslu lausasölulyfja sem annarra lyfja. Þar að auki má benda á að gott eftirlit þarf að vera með því að ekki séu afgreiddir of stórir skammtar. Áðurnefndur hópur heildsala lét gera könnun um kaup á lausasölulyfjum sem vitnað hefur verið til í fjölmiðlum. Merkilegasta niðurstaða könnunarinnar, sem reyndar lítið hefur verið getið um, er að 65% svarenda telja mikilvægt að geta fengið ráðgjöf við kaup á lausasölulyfjum og ef þeim sem svara hvorki né er bætt við er þetta yfir 80% svarenda. Ráðgjöf um lyf fæst hjá fagfólki sem starfar í apótekum en ekki hjá unglingum á kassa í stórmarkaði með fullri virðingu fyrir þeim.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun