Disney gefur út lista yfir allar væntanlegar myndir næstu þrjú árin nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 5. janúar 2017 21:13 Von er á sæg af spennandi myndum frá Disney. vísir/skjáskot Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru væntanlegar næstu þrjú árin frá kvikmyndarisanum Walt Disney. Disney gerði aðdáendum sínum kunnugt um myndirnar á D23 ráðstefnunni en þeirra á meðal er Toy Story 4, sem kemur út 2018, og leikin gerð af Mulan sem sýnd verður í kvikmyndahúsum sama ár.Cruella de Vil snýr aftur á árinuÁ árinu er von á átta kvikmyndum frá Walt Disney. Í mars á þessu ári er Fríða og dýrið væntanleg í kvikmyndahús en Emma Watson fer með hlutverk Fríðu. Guardian of the Galaxy II er svo væntanleg í maí og í júlí kemur Cars III í kvikmyndahús. Pirates of the Caribbean: Salazar‘s Revenge er einnig væntanleg í maí.Glenn Close í hlutverki Cruellu de Vil.vísir/skjáskotThor: Ragnarok mun að öllum líkindum vera sýnd í kvikmyndahúsum í nóvember en myndin er sú þriðja í röðinni um ofurhetjuna Thor. Illkvendið Cruella de Vil úr 101 Dalmatíuhundi mun snúa aftur á hvíta tjaldið, líklegast í desember, og sögusagnir herma að leikkonan Emma Stone muni fara með titilhlutverkið. Að endingu mun ný Star Wars kvikmynd vera sýnd í kvikmyndahúsum rétt fyrir jól. Listi yfir allar myndir sem væntanlegar eru á árunum 2018 og 2019 má sjá hér. Skjáskot úr Toy Story 4 sem er væntanleg 2018.vísir/skjáskotMulan þegar valdið uslaTeiknimyndin um kínversku stríðshetjuna Mulan kom út árið 1998 og er ein af þekktustu kvikmyndum Disney. Nú stendur yfir endurgerð á kvikmyndinni í leikinni gerð. Handriti myndarinnar var lekið í fyrra og komu þá í ljós að aðalpersóna nýju myndarinnar átti að vera hvít. Aðdáendur tjáðu gremju sína yfir þessari ákvörðun á samfélagsmiðjum og varð það til þess að Disney gaf út yfirlýsingu þess efnis að Mulan og aðrar helstu sögupersónur kvikmyndarinnar myndu vera kínverskar í myndinni.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Fríðu og dýrinu og örstiklu úr Cars III. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru væntanlegar næstu þrjú árin frá kvikmyndarisanum Walt Disney. Disney gerði aðdáendum sínum kunnugt um myndirnar á D23 ráðstefnunni en þeirra á meðal er Toy Story 4, sem kemur út 2018, og leikin gerð af Mulan sem sýnd verður í kvikmyndahúsum sama ár.Cruella de Vil snýr aftur á árinuÁ árinu er von á átta kvikmyndum frá Walt Disney. Í mars á þessu ári er Fríða og dýrið væntanleg í kvikmyndahús en Emma Watson fer með hlutverk Fríðu. Guardian of the Galaxy II er svo væntanleg í maí og í júlí kemur Cars III í kvikmyndahús. Pirates of the Caribbean: Salazar‘s Revenge er einnig væntanleg í maí.Glenn Close í hlutverki Cruellu de Vil.vísir/skjáskotThor: Ragnarok mun að öllum líkindum vera sýnd í kvikmyndahúsum í nóvember en myndin er sú þriðja í röðinni um ofurhetjuna Thor. Illkvendið Cruella de Vil úr 101 Dalmatíuhundi mun snúa aftur á hvíta tjaldið, líklegast í desember, og sögusagnir herma að leikkonan Emma Stone muni fara með titilhlutverkið. Að endingu mun ný Star Wars kvikmynd vera sýnd í kvikmyndahúsum rétt fyrir jól. Listi yfir allar myndir sem væntanlegar eru á árunum 2018 og 2019 má sjá hér. Skjáskot úr Toy Story 4 sem er væntanleg 2018.vísir/skjáskotMulan þegar valdið uslaTeiknimyndin um kínversku stríðshetjuna Mulan kom út árið 1998 og er ein af þekktustu kvikmyndum Disney. Nú stendur yfir endurgerð á kvikmyndinni í leikinni gerð. Handriti myndarinnar var lekið í fyrra og komu þá í ljós að aðalpersóna nýju myndarinnar átti að vera hvít. Aðdáendur tjáðu gremju sína yfir þessari ákvörðun á samfélagsmiðjum og varð það til þess að Disney gaf út yfirlýsingu þess efnis að Mulan og aðrar helstu sögupersónur kvikmyndarinnar myndu vera kínverskar í myndinni.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Fríðu og dýrinu og örstiklu úr Cars III.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira