Hvernig týpa ert þú á Snapchat? Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2017 12:30 Skemmtilegar týpur. Kannski besta að blanda þessu bara saman. Snapchat er einn vinsælasti samfélagsmiðillinn í dag. Þar getur fólk sent myndbönd á milli, spjallað og einnig búið til sína eigin sögu sem hangir inni í 24 klukkustundir. Til eru margskonar týpur á Snapchat og hefur vefsíðan Mashable tekið saman nokkrar skemmtilegar eins og sjá má hér að neðan. Neðst í fréttinni má síðan taka þátt í könnun þar sem þú svarar hvaða týpa þú ert á Snapchat. DraugurinnÞú ert vissulega skráður á Snapchat en setur aldrei neitt þangað inn sjálfur. Þess í stað fylgist þú bara með öðrum og það gaumgæfilega. via GIPHYSpjallarinnÞú reynir í alvörunni að halda uppi gáfulegum samtölum í gegnum forritið Snapchat. Það virkar ofast ekki.via GIPHYRæktarrottanÞú ert mikið í ræktinni og hatar ekki að sýna frá því. Þetta er mjög algeng týpa og eru Íslendingar duglegir við að sýna frá líkamsræktarsnöppum. via GIPHYKaraoke söngvarinnÞú ert með fína söngrödd og ert sko alls ekki feimin við að sýna hana. Þú syngur mikið í símann og leyfir öllum að fylgjast með.via GIPHYSjálfsdýrkarinnÞú tekur endalaust mikið af selfie myndum af þér og ert í raun alltaf með sjálfan þig í forgrunni þegar kemur að því að deila efni.via GIPHYDýravinurinnÞú ert dýravinur, átt gæludýr og vilt svo sannarlega að allir sjái hversu krúttlegt dýrið er. via GIPHYMatarfíkillinnÞú snappar nánast frá hverri einustu máltíð og vilt alltaf að allir sjái hvað þú ert að borða á hverri stundu. Nokkuð algengt hjá okkur Íslendingum. via GIPHYHorfir á málninguna þornaÞér leiðist og þú vilt að öllum leiðist með þér. Því snappar þú ítarlega frá því hversu mikið þér leiðist. Þá geta aðrir tekið þátt í því og verið með.via GIPHY Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Snapchat er einn vinsælasti samfélagsmiðillinn í dag. Þar getur fólk sent myndbönd á milli, spjallað og einnig búið til sína eigin sögu sem hangir inni í 24 klukkustundir. Til eru margskonar týpur á Snapchat og hefur vefsíðan Mashable tekið saman nokkrar skemmtilegar eins og sjá má hér að neðan. Neðst í fréttinni má síðan taka þátt í könnun þar sem þú svarar hvaða týpa þú ert á Snapchat. DraugurinnÞú ert vissulega skráður á Snapchat en setur aldrei neitt þangað inn sjálfur. Þess í stað fylgist þú bara með öðrum og það gaumgæfilega. via GIPHYSpjallarinnÞú reynir í alvörunni að halda uppi gáfulegum samtölum í gegnum forritið Snapchat. Það virkar ofast ekki.via GIPHYRæktarrottanÞú ert mikið í ræktinni og hatar ekki að sýna frá því. Þetta er mjög algeng týpa og eru Íslendingar duglegir við að sýna frá líkamsræktarsnöppum. via GIPHYKaraoke söngvarinnÞú ert með fína söngrödd og ert sko alls ekki feimin við að sýna hana. Þú syngur mikið í símann og leyfir öllum að fylgjast með.via GIPHYSjálfsdýrkarinnÞú tekur endalaust mikið af selfie myndum af þér og ert í raun alltaf með sjálfan þig í forgrunni þegar kemur að því að deila efni.via GIPHYDýravinurinnÞú ert dýravinur, átt gæludýr og vilt svo sannarlega að allir sjái hversu krúttlegt dýrið er. via GIPHYMatarfíkillinnÞú snappar nánast frá hverri einustu máltíð og vilt alltaf að allir sjái hvað þú ert að borða á hverri stundu. Nokkuð algengt hjá okkur Íslendingum. via GIPHYHorfir á málninguna þornaÞér leiðist og þú vilt að öllum leiðist með þér. Því snappar þú ítarlega frá því hversu mikið þér leiðist. Þá geta aðrir tekið þátt í því og verið með.via GIPHY
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira