Hafna því að flugvél hafi hrapað við slökkvistörf í Portúgal Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2017 17:20 Talsmenn yfirvalda reikna með að muni takast að ná tökum á eldunum innan skamms. Vísir/afp Flugvél sem notuð var við slökkvistarf í Portúgal hrapaði fyrr í dag. Enn hafa engar upplýsingar borist um slasaða.BBC greinir frá því að vélin hafi verið af gerðinni Canadair og hrapað nærri Pedrógão Grande. Á annað þúsund slökkviliðsmanna vinna nú að því að slökkva skógarelda í landinu. 64 hafa látið lífið og 130 slasast í eldunum síðan á laugardag. Fjölmargir létust þegar þeir voru í bílum sínum að reyna að flýja frá hamfarasvæðunum. Talsmenn yfirvalda reikna með að muni takast að ná tökum á eldunum innan skamms en segja að mikill lofthiti hafi gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. Reiknað er með að hitinn komi til með að ná 38 gráðum síðar í vikunni. Þá er búist við að vindasamt verði sem kunni að verða til þess að eldar, sem búið er að ná tökum á, dreifist á ný.Uppfært 19:24: Talsmaður portúgalskra yfirvalda segja að fréttirnar um að flugvél hafi hrapað á hamfarasvæðinu séu ekki réttar. Frá þessu var greint um kl 18:50. Björgunarlið var sent á staðinn þar sem vélin var sögð hafa hrapað en þar fannst ekkert. Notast er við um þrjátíu flugvélar í slökkvistarfinu. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Flugvél sem notuð var við slökkvistarf í Portúgal hrapaði fyrr í dag. Enn hafa engar upplýsingar borist um slasaða.BBC greinir frá því að vélin hafi verið af gerðinni Canadair og hrapað nærri Pedrógão Grande. Á annað þúsund slökkviliðsmanna vinna nú að því að slökkva skógarelda í landinu. 64 hafa látið lífið og 130 slasast í eldunum síðan á laugardag. Fjölmargir létust þegar þeir voru í bílum sínum að reyna að flýja frá hamfarasvæðunum. Talsmenn yfirvalda reikna með að muni takast að ná tökum á eldunum innan skamms en segja að mikill lofthiti hafi gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. Reiknað er með að hitinn komi til með að ná 38 gráðum síðar í vikunni. Þá er búist við að vindasamt verði sem kunni að verða til þess að eldar, sem búið er að ná tökum á, dreifist á ný.Uppfært 19:24: Talsmaður portúgalskra yfirvalda segja að fréttirnar um að flugvél hafi hrapað á hamfarasvæðinu séu ekki réttar. Frá þessu var greint um kl 18:50. Björgunarlið var sent á staðinn þar sem vélin var sögð hafa hrapað en þar fannst ekkert. Notast er við um þrjátíu flugvélar í slökkvistarfinu.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira