Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 11:44 Casper Mortensen, Guðmundur Guðmundsson og gullstrákarnir. Vísir/Samsett mynd Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Danska landsliðið spilar við það íslenska í lokaleik Bygma-æfingamótsins en ekkert var spilað í gær þar sem allt liðið var á leiðinni á uppskeruhátíð danska íþróttaársins. Mikið var um dýrðir í Boxen i Herning þar sem íþróttahátíðin fór fram. Gulldrengir Guðmundar, eins og danska liðið er kallað í dönskum fjölmiðlum, fóru upp á svið og tóku á móti verðlaunum Berlingske Tidende fyrir besta íþróttafrek ársins í Danmörku en þessi verðlaun hafa verið veitt frá 1930. Handboltalandsliðið hafði betur í keppni við grindahlauparann, Söru Pedersen sem vann silfur á Ólympíuleikunum og sundkonuna Pernillu Blume en hún vann gullið í 50 metra skriðsundi í Ríó. Einn úr hópnum, Casper Mortensen, mætti ekki til að taka þátt í verðlaunum fyrir bestu fagnaðarlæti ársins, hann hafði brugðið sér á salernið. BT segir frá. Á meðan leitað var að stórskyttunni var hann að bjarga lífi manns sem hafði fengið hjartaáfall. Það var ekki fyrr en hann svaraði síma konu sinnar að sannleikurinn kom í ljós. Casper Mortensen gleymir þessu kvöldi í gær ekki í bráð. Sem betur fer var allt í lagi með manninn en hann fór upp á sjúkrahús í frekari rannsóknir. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Danska landsliðið spilar við það íslenska í lokaleik Bygma-æfingamótsins en ekkert var spilað í gær þar sem allt liðið var á leiðinni á uppskeruhátíð danska íþróttaársins. Mikið var um dýrðir í Boxen i Herning þar sem íþróttahátíðin fór fram. Gulldrengir Guðmundar, eins og danska liðið er kallað í dönskum fjölmiðlum, fóru upp á svið og tóku á móti verðlaunum Berlingske Tidende fyrir besta íþróttafrek ársins í Danmörku en þessi verðlaun hafa verið veitt frá 1930. Handboltalandsliðið hafði betur í keppni við grindahlauparann, Söru Pedersen sem vann silfur á Ólympíuleikunum og sundkonuna Pernillu Blume en hún vann gullið í 50 metra skriðsundi í Ríó. Einn úr hópnum, Casper Mortensen, mætti ekki til að taka þátt í verðlaunum fyrir bestu fagnaðarlæti ársins, hann hafði brugðið sér á salernið. BT segir frá. Á meðan leitað var að stórskyttunni var hann að bjarga lífi manns sem hafði fengið hjartaáfall. Það var ekki fyrr en hann svaraði síma konu sinnar að sannleikurinn kom í ljós. Casper Mortensen gleymir þessu kvöldi í gær ekki í bráð. Sem betur fer var allt í lagi með manninn en hann fór upp á sjúkrahús í frekari rannsóknir.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita