David Blaine hélt að hann væri dáinn eftir að hafa skotið sjálfan sig í munninn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. janúar 2017 21:06 Litli mátti muna að hinn frægi sjónhverfingamaður hefði framið sína síðustu sjónhverfingu. Vísir Sjónhverfingarmaðurinn David Blaine komst í hann krappann á síðasta ári þegar hann skaut sjálfan sig í munninn. Sérstakur bolli sem átti að grípa kúluna rann til svo ekki mátti miklu muna að illa færi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í sérstökum þætti um Blaine sem meðal annars er þekktur fyrir að hafa látið grafa sig lifandi í heila viku. Þátturinn var sýndur í dag á bandarísku sjónvarpstöðinni ABC. Í nóvember á síðasta ári var Blaine með sýningu í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar var hann búinn að útbúa riffill þannig að Blaine gæti hleypt af honum með því að toga í strengt. Byssunni var miðað á nákvæman hátt að munni Blaine en sérstakur bolli átti að grípa kúluna í munni Blaine. Ekki vildi svo betur til en að bollinn hafði færst örlítið til í munni Blaine og var hann alveg viss um að hann hefði látið lífið. „Þegar kúlan hitti í mark heyrði ég mjög hátt hljóð og högg niður í kok. Ég var alveg viss um að ég hefði látið lífið,“ sagði Blaine um atvikið.Þá varð Blaine var við sársauka og það var þá sem hann áttaði sig á því að hann væri enn á lífi. Höggið olli því að Blaine særðist í munni en litlu mátti muna að sjónhverfingarmaðurinn frægði hefði framið sína síðustu sjónhverfingu líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Tengdar fréttir Töfrabragð Blaine skildi stórstjörnurnar eftir gapandi Í nýjasta sjónvarpsþætti David Blaine, sem ber nafnið Beyond Magic hittir hann stjörnurnar og reynir að gera þær gjörsamlega orðlausar. 22. nóvember 2016 10:30 David Blaine gekk skrefinu lengra og Drake, Chappelle og Curry fríkuðu út Í nýjasta sjónvarpsþætti David Blaine, sem ber nafnið Beyond Magic hittir hann stjörnurnar og reynir að gera þær gjörsamlega orðlausar. 18. nóvember 2016 13:30 Sjokkeraði Fallon og félaga með froskatöfrabragði Breytti vatni í frosk. 13. nóvember 2016 13:11 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Sjónhverfingarmaðurinn David Blaine komst í hann krappann á síðasta ári þegar hann skaut sjálfan sig í munninn. Sérstakur bolli sem átti að grípa kúluna rann til svo ekki mátti miklu muna að illa færi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í sérstökum þætti um Blaine sem meðal annars er þekktur fyrir að hafa látið grafa sig lifandi í heila viku. Þátturinn var sýndur í dag á bandarísku sjónvarpstöðinni ABC. Í nóvember á síðasta ári var Blaine með sýningu í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar var hann búinn að útbúa riffill þannig að Blaine gæti hleypt af honum með því að toga í strengt. Byssunni var miðað á nákvæman hátt að munni Blaine en sérstakur bolli átti að grípa kúluna í munni Blaine. Ekki vildi svo betur til en að bollinn hafði færst örlítið til í munni Blaine og var hann alveg viss um að hann hefði látið lífið. „Þegar kúlan hitti í mark heyrði ég mjög hátt hljóð og högg niður í kok. Ég var alveg viss um að ég hefði látið lífið,“ sagði Blaine um atvikið.Þá varð Blaine var við sársauka og það var þá sem hann áttaði sig á því að hann væri enn á lífi. Höggið olli því að Blaine særðist í munni en litlu mátti muna að sjónhverfingarmaðurinn frægði hefði framið sína síðustu sjónhverfingu líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.
Tengdar fréttir Töfrabragð Blaine skildi stórstjörnurnar eftir gapandi Í nýjasta sjónvarpsþætti David Blaine, sem ber nafnið Beyond Magic hittir hann stjörnurnar og reynir að gera þær gjörsamlega orðlausar. 22. nóvember 2016 10:30 David Blaine gekk skrefinu lengra og Drake, Chappelle og Curry fríkuðu út Í nýjasta sjónvarpsþætti David Blaine, sem ber nafnið Beyond Magic hittir hann stjörnurnar og reynir að gera þær gjörsamlega orðlausar. 18. nóvember 2016 13:30 Sjokkeraði Fallon og félaga með froskatöfrabragði Breytti vatni í frosk. 13. nóvember 2016 13:11 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Töfrabragð Blaine skildi stórstjörnurnar eftir gapandi Í nýjasta sjónvarpsþætti David Blaine, sem ber nafnið Beyond Magic hittir hann stjörnurnar og reynir að gera þær gjörsamlega orðlausar. 22. nóvember 2016 10:30
David Blaine gekk skrefinu lengra og Drake, Chappelle og Curry fríkuðu út Í nýjasta sjónvarpsþætti David Blaine, sem ber nafnið Beyond Magic hittir hann stjörnurnar og reynir að gera þær gjörsamlega orðlausar. 18. nóvember 2016 13:30