Ná samkomulagi um byggingu höfuðstöðva Fram í Úlfarsárdal Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. júlí 2017 06:50 Á meðal þess sem byggt verður í Úlfarsdal er fjölnota íþróttahús með áhorfendaaðstöðu, þar sem rúmast tveir handknattleiksvellir í fullri stærð. vísir/eyþór Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa náð samkomulagi um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Með samkomulaginu flytur Fram höfuðstöðvar sínar í Úlfarsárdal. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnufélaginu. Samningar milli Fram og Reykjavíkurborgar hafa nú loksins náðst en ferlið hefur staðið yfir síðan árið 2004. Deilumál snerust að mestu um að hverfið, sem upphaflega átti að vera 25 þúsund manna hverfi, var skorið niður í um 9500 manna hverfi. Aðstaða félagsins hafi því verið takmörkuð verulega frá fyrstu samningum. Í lausn viðræðna felst m.a. að í Úlfarsárdal verður byggt fjölnota íþróttahús með áhorfendaaðstöðu, þar sem rúmast tveir handknattleiksvellir í fullri stærð, áhorfendaaðstaða fyrir aðalleikvang í knattspyrnu, félags- og þjónusuaðstaða, aðalleikvangur Fram með gervigrasi, upphitun og áhorfendastúku með þaki og grasæfingavellir. Í fréttatilkynningunni segir að álíka aðstaða verði aldrei möguleg í Safamýri, þar sem félagið er nú með höfuðstöðvar. Fram hefur miklar væntingar til þess að staðið verði við gerða samninga þannig að íbúar hverfisins, iðkendur og Knattspyrnufélagið Fram geti starfað saman af krafti. „Þetta hefur tekið miklu lengri tíma en við hefðum viljað, en FRAM varð að standa í lappirnar til að ná fram þeirri aðstöðu sem íbúar hverfisins og félagið eiga skilið. Loks er komin niðurstaða í þetta umdeilda og flókna mál og nú getum við hafist handa við að horfa til framtíðar,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður samninganefndar. Uppbygging mannvirkjanna í Úlfarsárdal hefst nú þegar og verður að fullu lokið árið 2021. Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa náð samkomulagi um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Með samkomulaginu flytur Fram höfuðstöðvar sínar í Úlfarsárdal. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnufélaginu. Samningar milli Fram og Reykjavíkurborgar hafa nú loksins náðst en ferlið hefur staðið yfir síðan árið 2004. Deilumál snerust að mestu um að hverfið, sem upphaflega átti að vera 25 þúsund manna hverfi, var skorið niður í um 9500 manna hverfi. Aðstaða félagsins hafi því verið takmörkuð verulega frá fyrstu samningum. Í lausn viðræðna felst m.a. að í Úlfarsárdal verður byggt fjölnota íþróttahús með áhorfendaaðstöðu, þar sem rúmast tveir handknattleiksvellir í fullri stærð, áhorfendaaðstaða fyrir aðalleikvang í knattspyrnu, félags- og þjónusuaðstaða, aðalleikvangur Fram með gervigrasi, upphitun og áhorfendastúku með þaki og grasæfingavellir. Í fréttatilkynningunni segir að álíka aðstaða verði aldrei möguleg í Safamýri, þar sem félagið er nú með höfuðstöðvar. Fram hefur miklar væntingar til þess að staðið verði við gerða samninga þannig að íbúar hverfisins, iðkendur og Knattspyrnufélagið Fram geti starfað saman af krafti. „Þetta hefur tekið miklu lengri tíma en við hefðum viljað, en FRAM varð að standa í lappirnar til að ná fram þeirri aðstöðu sem íbúar hverfisins og félagið eiga skilið. Loks er komin niðurstaða í þetta umdeilda og flókna mál og nú getum við hafist handa við að horfa til framtíðar,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður samninganefndar. Uppbygging mannvirkjanna í Úlfarsárdal hefst nú þegar og verður að fullu lokið árið 2021.
Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira