Segja meirihlutann leyna gögnum um ráðningu nýs sviðsstjóra Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. apríl 2017 06:00 Arna Schram er nýr sviðsstjóri. Borgarráð samþykkti í gær að ráða Örnu Schram sem sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina sátu hjá við afgreiðslu málsins. Í bókun frá Sjálfstæðismönnum gagnrýna þeir að hafa ekki fengið upplýsingar varðandi ráðningu í starfið, það er matsblöð og greinargerð vegna ráðningarinnar. „Hingað til hafa borgarfulltrúar fengið slík gögn afhent, óski þeir eftir því. Minnt skal á að borgarráðsmenn hafa skýlausan rétt á upplýsingum varðandi þau mál sem lögð eru fyrir borgarráð á því formi sem þeir óska eftir,“ segja Sjálfstæðismenn í bókun sinni. Í bókun meirihlutans kemur fram að starfsumsóknir og mat á umsækjendum snerti viðkvæma persónulega hagi einstaklinga. Því sé heimilt að neita fulltrúum minnihlutans um þessi umbeðnu gögn. Auk þess hafi borgarráðsfulltrúar getað kynnt sér gögnin í tilteknu gagnaherbergi. „Hingað til hafa borgarráðsmenn átt skýlausan rétt á því að fá afhent þau gögn sem þeir óska eftir vegna afgreiðslu mála í borgarráði. Hefur það gilt jafnt um trúnaðargögn sem önnur gögn,“ segja borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og ítreka að með því að neita þeim um afhendingu umræddra gagna sé tvímælalaust verið að takmarka aðgang borgarráðsmanna að upplýsingum. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýna áform stjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti Hagfræðingur og stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýna lækkun í virðisaukaskattkerfinu og segja að gæta þurfi aðhalds á þenslutímum. Skynsamlegra væri að greiða enn meira inn á skuldir. 6. apríl 2017 06:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ozzy Osbourne allur Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Sjá meira
Borgarráð samþykkti í gær að ráða Örnu Schram sem sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina sátu hjá við afgreiðslu málsins. Í bókun frá Sjálfstæðismönnum gagnrýna þeir að hafa ekki fengið upplýsingar varðandi ráðningu í starfið, það er matsblöð og greinargerð vegna ráðningarinnar. „Hingað til hafa borgarfulltrúar fengið slík gögn afhent, óski þeir eftir því. Minnt skal á að borgarráðsmenn hafa skýlausan rétt á upplýsingum varðandi þau mál sem lögð eru fyrir borgarráð á því formi sem þeir óska eftir,“ segja Sjálfstæðismenn í bókun sinni. Í bókun meirihlutans kemur fram að starfsumsóknir og mat á umsækjendum snerti viðkvæma persónulega hagi einstaklinga. Því sé heimilt að neita fulltrúum minnihlutans um þessi umbeðnu gögn. Auk þess hafi borgarráðsfulltrúar getað kynnt sér gögnin í tilteknu gagnaherbergi. „Hingað til hafa borgarráðsmenn átt skýlausan rétt á því að fá afhent þau gögn sem þeir óska eftir vegna afgreiðslu mála í borgarráði. Hefur það gilt jafnt um trúnaðargögn sem önnur gögn,“ segja borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og ítreka að með því að neita þeim um afhendingu umræddra gagna sé tvímælalaust verið að takmarka aðgang borgarráðsmanna að upplýsingum.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýna áform stjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti Hagfræðingur og stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýna lækkun í virðisaukaskattkerfinu og segja að gæta þurfi aðhalds á þenslutímum. Skynsamlegra væri að greiða enn meira inn á skuldir. 6. apríl 2017 06:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ozzy Osbourne allur Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Sjá meira
Gagnrýna áform stjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti Hagfræðingur og stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýna lækkun í virðisaukaskattkerfinu og segja að gæta þurfi aðhalds á þenslutímum. Skynsamlegra væri að greiða enn meira inn á skuldir. 6. apríl 2017 06:00