Saumar út 200 myndir af typpum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 15. ágúst 2017 13:20 Silje hefur tekið upp á því að sauma út myndir af typpunum til að gagnrýna þessa venju karlmanna og varpa ljósi á vandamálið. Skjáskot Kona nokkur í Noregi, Silje Gabrielsen, hefur óumbeðið fengið sendar alls 200 typpamyndir frá ýmsum mönnum sem hún þekkir lítið sem ekkert. Mennirnir höfðu samband við hana í gegnum einkamálasíður. Það kom henni heldur betur á óvart hversu margir karlmenn telja það eðlileg samskipti að senda konum sem henni myndir af kynfærum sínum. Silje hefur tekið upp á því að sauma út myndir af typpunum til að gagnrýna þessa venju karlmanna og varpa ljósi á vandamálið. Þetta er hluti af mastersverkefni hennar frá Háskólanum í Agder. „Mér fannst þetta vera svo bilað að ég varð að gera eitthvað með þetta. Með því að sauma út typpa-myndirnar þá er ég að skrá niður anga samfélagsins,“ segir Silje í samtali við NRK.Valdið er hennar Hún leggur áherslu á að með þessu sé hún að taka valdið í sínar hendur. Ljósmyndirnar séu svo óviðeigandi fyrst en þegar þær eru bróderaðar þá breytist merkingin á bak við þær. „Ég hef fengið sendar margar myndir af getnaðarlimum karla. Ég skil ekki hvernig þeir voga sér að gera þetta. Skilja þeir ekki að myndir sem þessar geta verið misnotaðar og trúa þeir virkilega að konum líki þetta,“ segir Silje. Margar norskar konur hafa fengið óviðeigandi myndir sendar frá ókunnugum karlmönnum og eflaust þó nokkrar íslenskar konur líka.Bein tenging milli getnaðarlims og kynlífs Haft er eftir Elsu Almås sálfræðingi og kynfræðingi að menn kjósi að senda þessar myndir þar sem getnaðarlimur þeirra sé þeim ofarlega í huga þegar kemur að kynvitund þeirra. Konur upplifi þetta hins vegar sem áreiti. Þá segir hún jafnframt að klámmyndir hafi ýtt þróuninni í þá átt að karlmenn misskilji það hvað konur þrá þegar það kemur að kynlífi. „Margir átta sig á að svona myndbirting virki ekki vel til að mynda til náins sambands við konu. En ég held að þegar menn ákveða að senda svona mynd að þá fari þeir inn í einskonar draumaheim. Þeir vona að myndunum verði tekið vel,“ segir Elsa. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Kona nokkur í Noregi, Silje Gabrielsen, hefur óumbeðið fengið sendar alls 200 typpamyndir frá ýmsum mönnum sem hún þekkir lítið sem ekkert. Mennirnir höfðu samband við hana í gegnum einkamálasíður. Það kom henni heldur betur á óvart hversu margir karlmenn telja það eðlileg samskipti að senda konum sem henni myndir af kynfærum sínum. Silje hefur tekið upp á því að sauma út myndir af typpunum til að gagnrýna þessa venju karlmanna og varpa ljósi á vandamálið. Þetta er hluti af mastersverkefni hennar frá Háskólanum í Agder. „Mér fannst þetta vera svo bilað að ég varð að gera eitthvað með þetta. Með því að sauma út typpa-myndirnar þá er ég að skrá niður anga samfélagsins,“ segir Silje í samtali við NRK.Valdið er hennar Hún leggur áherslu á að með þessu sé hún að taka valdið í sínar hendur. Ljósmyndirnar séu svo óviðeigandi fyrst en þegar þær eru bróderaðar þá breytist merkingin á bak við þær. „Ég hef fengið sendar margar myndir af getnaðarlimum karla. Ég skil ekki hvernig þeir voga sér að gera þetta. Skilja þeir ekki að myndir sem þessar geta verið misnotaðar og trúa þeir virkilega að konum líki þetta,“ segir Silje. Margar norskar konur hafa fengið óviðeigandi myndir sendar frá ókunnugum karlmönnum og eflaust þó nokkrar íslenskar konur líka.Bein tenging milli getnaðarlims og kynlífs Haft er eftir Elsu Almås sálfræðingi og kynfræðingi að menn kjósi að senda þessar myndir þar sem getnaðarlimur þeirra sé þeim ofarlega í huga þegar kemur að kynvitund þeirra. Konur upplifi þetta hins vegar sem áreiti. Þá segir hún jafnframt að klámmyndir hafi ýtt þróuninni í þá átt að karlmenn misskilji það hvað konur þrá þegar það kemur að kynlífi. „Margir átta sig á að svona myndbirting virki ekki vel til að mynda til náins sambands við konu. En ég held að þegar menn ákveða að senda svona mynd að þá fari þeir inn í einskonar draumaheim. Þeir vona að myndunum verði tekið vel,“ segir Elsa.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira