Tíu hlutir sem við erum með á heilanum í desember Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2016 11:00 Skemmtilegur listi. Desembermánuður er virkilega skemmtilegur og elska margir Íslendingar hátíðirnar og allt stússið í kringum þær. Glanstímaritið Glamour birtir skemmtilega yfirferð um tíu hluti sem við erum með á heilanum í jólamánuðinum. Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega lista sem sjá má í desember blaði Glamour:Michelle Obama – Á, hvað við eigum eftir að sakna hennar á nýju ári. Ekki bara þrusu ræðukona heldur líka stórskemmtileg og með frábæran fatastíl. Vonandi verður hún ennþá í sviðsljósinu þó að hún flytji úr Hvíta húsinu.Súkkulaði – Desember er mánuður konfektsins og þar stendur súkkulaði upp úr að okkar mati. Við mælum með þessu nýja frá Mast sem fæst í Norr11. Ekki bara gómsætt heldur í líka mjög lekkerum umbúðum.Búbblu-Drykkir – Þetta er tíminn til að skála – í óáfengum eða ekki – í háum, mjóum glösum.Leppalúði frá Te&Kaffi – Tvöfaldur latte með Irish cream sírópi, rjóma, súkkulaðisósu og muldum piparbrjóstsykri. Er hægt að biðja um eitthvað meira í skammdeginu? Við höldum ekki.Pallíettur – Klæðum okkur í stíl við jólakúlurnar á trénu. Það er hressandi að klæðast glitrandi flíkum og svo er hægt að klæða pallíettur bæði upp og niður með réttu samsetningunni.Góðgerðarjólagjafir – Sælla er að gefa en að þiggja og við mælum með að bæta eins og einni (eða fleirum) gjöf sem styrkja gott málefni.Loðhúfur – Okkur dreymir um hina fullkomnu loðhúfu sem hægt er að skarta yfir köldustu mánuðina. Ekki bara setur hún skemmtilegan svip því loð á hausnum heldur svo sannarlega á manni hita.Heimildarmyndin Before the Flood – Ef þið eruð ekki búin að sjá heimildarmynda hans Leonardos DiCaprio um loftlagsbreytingar þá verðið þið að sjá hana. Skylduáhorf. Það er okkar von að hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna gerði það líka. Loftlagsbreytingar eru nefnilega alvöru mál.Jólatónleikar – Það er hátíðlegt að klæða sig upp og fara á vel valda jólatónleika í tilefni hátíðanna. Þetta er bara einu sinni á ári og um að gera að njóta vel.Hressandi líkamsrækt – Á nýju ári er tilvalið að koma sér í ræktargírinn og prófa nýja hluti. Svo er aftur spurning hvort maður geti búið sér til rútínu sem endist lengur en nokkrar vikur, en það er önnur saga..... Svona lítur umfjöllun Glamour út í desemberblaðinu. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Desembermánuður er virkilega skemmtilegur og elska margir Íslendingar hátíðirnar og allt stússið í kringum þær. Glanstímaritið Glamour birtir skemmtilega yfirferð um tíu hluti sem við erum með á heilanum í jólamánuðinum. Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega lista sem sjá má í desember blaði Glamour:Michelle Obama – Á, hvað við eigum eftir að sakna hennar á nýju ári. Ekki bara þrusu ræðukona heldur líka stórskemmtileg og með frábæran fatastíl. Vonandi verður hún ennþá í sviðsljósinu þó að hún flytji úr Hvíta húsinu.Súkkulaði – Desember er mánuður konfektsins og þar stendur súkkulaði upp úr að okkar mati. Við mælum með þessu nýja frá Mast sem fæst í Norr11. Ekki bara gómsætt heldur í líka mjög lekkerum umbúðum.Búbblu-Drykkir – Þetta er tíminn til að skála – í óáfengum eða ekki – í háum, mjóum glösum.Leppalúði frá Te&Kaffi – Tvöfaldur latte með Irish cream sírópi, rjóma, súkkulaðisósu og muldum piparbrjóstsykri. Er hægt að biðja um eitthvað meira í skammdeginu? Við höldum ekki.Pallíettur – Klæðum okkur í stíl við jólakúlurnar á trénu. Það er hressandi að klæðast glitrandi flíkum og svo er hægt að klæða pallíettur bæði upp og niður með réttu samsetningunni.Góðgerðarjólagjafir – Sælla er að gefa en að þiggja og við mælum með að bæta eins og einni (eða fleirum) gjöf sem styrkja gott málefni.Loðhúfur – Okkur dreymir um hina fullkomnu loðhúfu sem hægt er að skarta yfir köldustu mánuðina. Ekki bara setur hún skemmtilegan svip því loð á hausnum heldur svo sannarlega á manni hita.Heimildarmyndin Before the Flood – Ef þið eruð ekki búin að sjá heimildarmynda hans Leonardos DiCaprio um loftlagsbreytingar þá verðið þið að sjá hana. Skylduáhorf. Það er okkar von að hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna gerði það líka. Loftlagsbreytingar eru nefnilega alvöru mál.Jólatónleikar – Það er hátíðlegt að klæða sig upp og fara á vel valda jólatónleika í tilefni hátíðanna. Þetta er bara einu sinni á ári og um að gera að njóta vel.Hressandi líkamsrækt – Á nýju ári er tilvalið að koma sér í ræktargírinn og prófa nýja hluti. Svo er aftur spurning hvort maður geti búið sér til rútínu sem endist lengur en nokkrar vikur, en það er önnur saga..... Svona lítur umfjöllun Glamour út í desemberblaðinu.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira