„Getur ekki talist ásættanlegt að vera ekki í vinnunni“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2016 11:30 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG. Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í morgun lélega mætingu ákveðinna þingmanna undanfarna mánuði. Fór hún fram á að forseti Alþingis og forsætisnefnd taki málið upp. „Það getur ekki talist ásættanlegt að vera ekki í vinnunni, það er að segja sinna ekki þingstörfum hér eða taka þátt í nefndarvinnu svo vikum og mánuðum skiptir og fá greidd laun af skattfé almennings,“ sagði Bjarkey, sem tiltók þó ekki um hvern ræðir. Töluvert hefur verið um fjarvistir þingmanna að undanförnu. Fresta þurfti atkvæðagreiðslum þriggja mála á Alþingi á dögunum, svo dæmi sé nefnt. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt stjórnarliða síðustu vikur fyrir lélega mætingu, og segja þá í kosningabaráttunni frekar heldur en að sinna störfum sínum. Bjarkey sagði að bregðast verði við þessum fjarvistum. „Þess vegna velti ég fyrir mér að ef þetta kæmi upp að það myndu tíu þingmenn hegða sér svona, hvernig á þá að bregðast við og hvað á að gera? Er það eitthvað sem við getum fellt okkur við. Mér finnst að þetta sé eitthvað sem forseti og forsætisnefnd þyrftu að taka til alvarlegrar skoðunar því það getur ekki talist eðlilegt að þingmenn séu ekki hér að taka þátt í afgreiðslu mála.“ Úttekt Fréttablaðsins frá því í síðasta mánuði leiddi í ljós að þingmenn Samfylkingarinnar voru oftast fjarverandi þegar kom að atkvæðagreiðslum á kjörtímabilinu en Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, var sá þingmaður sem var oftast fjarverandi. Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. 20. september 2016 07:00 Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. 19. september 2016 06:00 Atkvæðagreiðslum frestað vegna fjarvista þingmanna Forseti Alþingis segir að margir þingmenn séu fjarverandi vegna starfa sinna fyrir alþjóðanefndir þingsins. 24. ágúst 2016 15:03 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í morgun lélega mætingu ákveðinna þingmanna undanfarna mánuði. Fór hún fram á að forseti Alþingis og forsætisnefnd taki málið upp. „Það getur ekki talist ásættanlegt að vera ekki í vinnunni, það er að segja sinna ekki þingstörfum hér eða taka þátt í nefndarvinnu svo vikum og mánuðum skiptir og fá greidd laun af skattfé almennings,“ sagði Bjarkey, sem tiltók þó ekki um hvern ræðir. Töluvert hefur verið um fjarvistir þingmanna að undanförnu. Fresta þurfti atkvæðagreiðslum þriggja mála á Alþingi á dögunum, svo dæmi sé nefnt. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt stjórnarliða síðustu vikur fyrir lélega mætingu, og segja þá í kosningabaráttunni frekar heldur en að sinna störfum sínum. Bjarkey sagði að bregðast verði við þessum fjarvistum. „Þess vegna velti ég fyrir mér að ef þetta kæmi upp að það myndu tíu þingmenn hegða sér svona, hvernig á þá að bregðast við og hvað á að gera? Er það eitthvað sem við getum fellt okkur við. Mér finnst að þetta sé eitthvað sem forseti og forsætisnefnd þyrftu að taka til alvarlegrar skoðunar því það getur ekki talist eðlilegt að þingmenn séu ekki hér að taka þátt í afgreiðslu mála.“ Úttekt Fréttablaðsins frá því í síðasta mánuði leiddi í ljós að þingmenn Samfylkingarinnar voru oftast fjarverandi þegar kom að atkvæðagreiðslum á kjörtímabilinu en Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, var sá þingmaður sem var oftast fjarverandi.
Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. 20. september 2016 07:00 Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. 19. september 2016 06:00 Atkvæðagreiðslum frestað vegna fjarvista þingmanna Forseti Alþingis segir að margir þingmenn séu fjarverandi vegna starfa sinna fyrir alþjóðanefndir þingsins. 24. ágúst 2016 15:03 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. 20. september 2016 07:00
Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. 19. september 2016 06:00
Atkvæðagreiðslum frestað vegna fjarvista þingmanna Forseti Alþingis segir að margir þingmenn séu fjarverandi vegna starfa sinna fyrir alþjóðanefndir þingsins. 24. ágúst 2016 15:03