Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Sveinn Arnarsson skrifar 23. júní 2016 10:00 Brýnt er að efla enn frekar flutningskerfi raforku. Fréttablaðið/Vilhelm Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. „Sýnir glögglega þörfina á betri tengingu og sterkari byggðalínu," segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Útleysing línunnar, sem liggur milli virkjunar í Blöndu og spennistöðvar við Laxárvatn í Húnavatnssýslu, olli því að byggðalínan var aftengd og því raforkukerfið allt rekið á tveimur eyjum. Norðurland og Austurland í einni eyju og Suðvesturland í annarri eyju.„Miklar tíðnisveiflur urðu á Suðvesturlandi sem urðu til þess að Ísal, Norðurál og Elkem ásamt skerðanlegum notendum á Vestfjörðum leystu út hluta af sínu álagi. Engar tilkynningar um skemmdir á búnaði hafa borist í kjölfar truflunarinnar," segir Steinunn. Þessi útleysing sýnir, að mati Steinunnar, hversu mikil þörf sé á að endurbyggja byggðalínuna og efla raforkuflutningskerfið um allt land. „Hún er allt of veik borið saman við þær einingar sem tengjast henni, þ.e. bæði álag og framleiðslu. Eðlilegt er að gera kröfu til þess að hringtengingar þoli truflun á einni einingu en byggðalínan þolir illa truflanir eins og staðan er í dag og ekki er hægt að tryggja nægjanlegt afhendingaröryggi,“ segir Steinunn. Byggðalínan er þrjátíu ára gömul en undirbúningur að lagningu hennar hófst á fyrri hluta áttunda áragurins og lauk verkefninu 1984. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. „Sýnir glögglega þörfina á betri tengingu og sterkari byggðalínu," segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Útleysing línunnar, sem liggur milli virkjunar í Blöndu og spennistöðvar við Laxárvatn í Húnavatnssýslu, olli því að byggðalínan var aftengd og því raforkukerfið allt rekið á tveimur eyjum. Norðurland og Austurland í einni eyju og Suðvesturland í annarri eyju.„Miklar tíðnisveiflur urðu á Suðvesturlandi sem urðu til þess að Ísal, Norðurál og Elkem ásamt skerðanlegum notendum á Vestfjörðum leystu út hluta af sínu álagi. Engar tilkynningar um skemmdir á búnaði hafa borist í kjölfar truflunarinnar," segir Steinunn. Þessi útleysing sýnir, að mati Steinunnar, hversu mikil þörf sé á að endurbyggja byggðalínuna og efla raforkuflutningskerfið um allt land. „Hún er allt of veik borið saman við þær einingar sem tengjast henni, þ.e. bæði álag og framleiðslu. Eðlilegt er að gera kröfu til þess að hringtengingar þoli truflun á einni einingu en byggðalínan þolir illa truflanir eins og staðan er í dag og ekki er hægt að tryggja nægjanlegt afhendingaröryggi,“ segir Steinunn. Byggðalínan er þrjátíu ára gömul en undirbúningur að lagningu hennar hófst á fyrri hluta áttunda áragurins og lauk verkefninu 1984.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira