Íslensku handboltastrákarnir spila sinn riðil í Metz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 16:52 Strákarnir fagna hér sæti á HM í Frakklandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Íslenska liðið lenti í riðli með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Nú er orðið jafnframt ljóst að strákarnir okkar munu spila sína leiki í riðlinum í borginni Metz. Metz 120 þúsund manna borg í norður Frakklandi nálægt landamærum við Lúxemborg og Þýskalandi. Leikið verður í Arènes de Metz höllinni sem tekur 4500 manns í sæti. Handboltalið Metz spilar í höllinni en hún er einnig þekkt fyrir að hýsa alþjóðlegt tennismót. Frakkar völdu sér riðil og spila ekki í París heldur í Nantes. Þeir eru með Póllandi, Rússlandi og Noregi í riðli. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru meðal annars í riðli með Katar, Svíþjóð og Egyptalandi en sá riðill verður spilaður í París. Síðasti riðillinn þar sem eru lið eins og Þýskaland, Ungverjaland og Króatía fer síðan fram í Rouen. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í París, Albertville, Lille og Montpellier. Þar fara einnig fram átta liða úrslitin en öll úrslitahelgin verður síðan spiluð í París. Forsetabikarinn verður aftur á móti spilaður í Brest. Það er hægt að sjá alla riðlana fjóra og leikstaðina hér fyrir neðan.Le groupe de la France jouera à Nantes, l'Espagne à Metz, l'Allemagne à Rouen et le Qatar à Paris #Handball2017 pic.twitter.com/XPppLlrADi— France Handball 2017 (@Hand2017) June 23, 2016 Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Íslenska liðið lenti í riðli með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Nú er orðið jafnframt ljóst að strákarnir okkar munu spila sína leiki í riðlinum í borginni Metz. Metz 120 þúsund manna borg í norður Frakklandi nálægt landamærum við Lúxemborg og Þýskalandi. Leikið verður í Arènes de Metz höllinni sem tekur 4500 manns í sæti. Handboltalið Metz spilar í höllinni en hún er einnig þekkt fyrir að hýsa alþjóðlegt tennismót. Frakkar völdu sér riðil og spila ekki í París heldur í Nantes. Þeir eru með Póllandi, Rússlandi og Noregi í riðli. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru meðal annars í riðli með Katar, Svíþjóð og Egyptalandi en sá riðill verður spilaður í París. Síðasti riðillinn þar sem eru lið eins og Þýskaland, Ungverjaland og Króatía fer síðan fram í Rouen. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í París, Albertville, Lille og Montpellier. Þar fara einnig fram átta liða úrslitin en öll úrslitahelgin verður síðan spiluð í París. Forsetabikarinn verður aftur á móti spilaður í Brest. Það er hægt að sjá alla riðlana fjóra og leikstaðina hér fyrir neðan.Le groupe de la France jouera à Nantes, l'Espagne à Metz, l'Allemagne à Rouen et le Qatar à Paris #Handball2017 pic.twitter.com/XPppLlrADi— France Handball 2017 (@Hand2017) June 23, 2016
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49