Starfsmenn sýslumanns áfram óánægðastir: „Það er rosalegt álag hérna“ Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2016 12:39 Örtröð hefur oft myndast í afgreiðslu sýslumannsins við Dalveg í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hafnar í neðsta sæti starfsánægjukönnunar SFR annað árið í röð. Trúnaðarmaður hjá sýslumanni segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart enda sé álagið á starfsfólki ekki boðlegt. Starfsmenn 142 ríkisstofnana voru í janúar og febrúar spurðir um ánægju sína og voru niðurstöðurnar kynntar fyrr í mánuðinum. Starfsmenn Héraðsdóms Suðurlands reyndust ánægðastir en óánægðastir, annað árið í röð, reyndust starfsmenn sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Embættið fékk sérstaklega lágar einkunnir í flokkunum stjórnun, vinnuskilyrði, ímynd stofnunar og launakjör, en í síðastnefnda flokknum gáfu starfsmenn einkunnina 1,71 af fimm.Sjá einnig: Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Cilia Marianne Úlfsdóttir er starfsmaður hjá ökuskírteina og vegabréfadeild sýslumanns og trúnaðarmaður SFR. Hún segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart.„Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt,“ segir Cilia.Vísir/Anton Brink„Það er rosalegt álag hérna,“ segir Cilia. „Fólk er að bíða hérna eins og kindur í rétt, stundum. Bæði við starfsfólkið og þeir sem við erum að afgreiða erum orðin þreytt.“Greint var frá því fyrr í mánuðinum að langar raðir myndast reglulega við afgreiðslu sýslumanns við Dalveg í Kópavogi. Fólk hefur lent í því að bíða í tvo klukkutíma eftir afgreiðslu. Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu varð til við sameiningu árið 2015. Embættið hefur þannig lent í neðsta sæti könnunarinnar bæði árin sem það hefur verið til.Var brugðist við þessum sömu niðurstöðum í fyrra? „Það er náttúrulega verið að vinna í því að flytja okkur í nýtt húsnæði,“ segir Cilia. „En við erum búin að heyra það svolítið lengi, eiginlega bara frá því sameiningunni, að það fari að koma að því. Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt.“ Tengdar fréttir Afgreiðslu lokað með 100 á bið Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri. 7. maí 2016 07:00 Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hafnar í neðsta sæti starfsánægjukönnunar SFR annað árið í röð. Trúnaðarmaður hjá sýslumanni segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart enda sé álagið á starfsfólki ekki boðlegt. Starfsmenn 142 ríkisstofnana voru í janúar og febrúar spurðir um ánægju sína og voru niðurstöðurnar kynntar fyrr í mánuðinum. Starfsmenn Héraðsdóms Suðurlands reyndust ánægðastir en óánægðastir, annað árið í röð, reyndust starfsmenn sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Embættið fékk sérstaklega lágar einkunnir í flokkunum stjórnun, vinnuskilyrði, ímynd stofnunar og launakjör, en í síðastnefnda flokknum gáfu starfsmenn einkunnina 1,71 af fimm.Sjá einnig: Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Cilia Marianne Úlfsdóttir er starfsmaður hjá ökuskírteina og vegabréfadeild sýslumanns og trúnaðarmaður SFR. Hún segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart.„Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt,“ segir Cilia.Vísir/Anton Brink„Það er rosalegt álag hérna,“ segir Cilia. „Fólk er að bíða hérna eins og kindur í rétt, stundum. Bæði við starfsfólkið og þeir sem við erum að afgreiða erum orðin þreytt.“Greint var frá því fyrr í mánuðinum að langar raðir myndast reglulega við afgreiðslu sýslumanns við Dalveg í Kópavogi. Fólk hefur lent í því að bíða í tvo klukkutíma eftir afgreiðslu. Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu varð til við sameiningu árið 2015. Embættið hefur þannig lent í neðsta sæti könnunarinnar bæði árin sem það hefur verið til.Var brugðist við þessum sömu niðurstöðum í fyrra? „Það er náttúrulega verið að vinna í því að flytja okkur í nýtt húsnæði,“ segir Cilia. „En við erum búin að heyra það svolítið lengi, eiginlega bara frá því sameiningunni, að það fari að koma að því. Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt.“
Tengdar fréttir Afgreiðslu lokað með 100 á bið Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri. 7. maí 2016 07:00 Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Afgreiðslu lokað með 100 á bið Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri. 7. maí 2016 07:00
Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24. maí 2016 07:00