Starfsmenn sýslumanns áfram óánægðastir: „Það er rosalegt álag hérna“ Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2016 12:39 Örtröð hefur oft myndast í afgreiðslu sýslumannsins við Dalveg í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hafnar í neðsta sæti starfsánægjukönnunar SFR annað árið í röð. Trúnaðarmaður hjá sýslumanni segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart enda sé álagið á starfsfólki ekki boðlegt. Starfsmenn 142 ríkisstofnana voru í janúar og febrúar spurðir um ánægju sína og voru niðurstöðurnar kynntar fyrr í mánuðinum. Starfsmenn Héraðsdóms Suðurlands reyndust ánægðastir en óánægðastir, annað árið í röð, reyndust starfsmenn sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Embættið fékk sérstaklega lágar einkunnir í flokkunum stjórnun, vinnuskilyrði, ímynd stofnunar og launakjör, en í síðastnefnda flokknum gáfu starfsmenn einkunnina 1,71 af fimm.Sjá einnig: Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Cilia Marianne Úlfsdóttir er starfsmaður hjá ökuskírteina og vegabréfadeild sýslumanns og trúnaðarmaður SFR. Hún segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart.„Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt,“ segir Cilia.Vísir/Anton Brink„Það er rosalegt álag hérna,“ segir Cilia. „Fólk er að bíða hérna eins og kindur í rétt, stundum. Bæði við starfsfólkið og þeir sem við erum að afgreiða erum orðin þreytt.“Greint var frá því fyrr í mánuðinum að langar raðir myndast reglulega við afgreiðslu sýslumanns við Dalveg í Kópavogi. Fólk hefur lent í því að bíða í tvo klukkutíma eftir afgreiðslu. Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu varð til við sameiningu árið 2015. Embættið hefur þannig lent í neðsta sæti könnunarinnar bæði árin sem það hefur verið til.Var brugðist við þessum sömu niðurstöðum í fyrra? „Það er náttúrulega verið að vinna í því að flytja okkur í nýtt húsnæði,“ segir Cilia. „En við erum búin að heyra það svolítið lengi, eiginlega bara frá því sameiningunni, að það fari að koma að því. Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt.“ Tengdar fréttir Afgreiðslu lokað með 100 á bið Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri. 7. maí 2016 07:00 Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hafnar í neðsta sæti starfsánægjukönnunar SFR annað árið í röð. Trúnaðarmaður hjá sýslumanni segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart enda sé álagið á starfsfólki ekki boðlegt. Starfsmenn 142 ríkisstofnana voru í janúar og febrúar spurðir um ánægju sína og voru niðurstöðurnar kynntar fyrr í mánuðinum. Starfsmenn Héraðsdóms Suðurlands reyndust ánægðastir en óánægðastir, annað árið í röð, reyndust starfsmenn sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Embættið fékk sérstaklega lágar einkunnir í flokkunum stjórnun, vinnuskilyrði, ímynd stofnunar og launakjör, en í síðastnefnda flokknum gáfu starfsmenn einkunnina 1,71 af fimm.Sjá einnig: Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Cilia Marianne Úlfsdóttir er starfsmaður hjá ökuskírteina og vegabréfadeild sýslumanns og trúnaðarmaður SFR. Hún segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart.„Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt,“ segir Cilia.Vísir/Anton Brink„Það er rosalegt álag hérna,“ segir Cilia. „Fólk er að bíða hérna eins og kindur í rétt, stundum. Bæði við starfsfólkið og þeir sem við erum að afgreiða erum orðin þreytt.“Greint var frá því fyrr í mánuðinum að langar raðir myndast reglulega við afgreiðslu sýslumanns við Dalveg í Kópavogi. Fólk hefur lent í því að bíða í tvo klukkutíma eftir afgreiðslu. Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu varð til við sameiningu árið 2015. Embættið hefur þannig lent í neðsta sæti könnunarinnar bæði árin sem það hefur verið til.Var brugðist við þessum sömu niðurstöðum í fyrra? „Það er náttúrulega verið að vinna í því að flytja okkur í nýtt húsnæði,“ segir Cilia. „En við erum búin að heyra það svolítið lengi, eiginlega bara frá því sameiningunni, að það fari að koma að því. Það er kominn maí 2016 og við erum ekki enn flutt.“
Tengdar fréttir Afgreiðslu lokað með 100 á bið Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri. 7. maí 2016 07:00 Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Afgreiðslu lokað með 100 á bið Fólk er í röð fyrir utan skrifstofu sýslumanns við opnun til að sækja um vegabréf. Tæplega hundrað biðu við lok dags í gær og var þá ákveðið að loka afgreiðslu. Starfsfólk örþreytt en ekki fjárheimild til að ráða fleiri. 7. maí 2016 07:00
Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Utanríkisráðuneytið er neðst ráðuneyta í niðurstöðum starfsánægjukönnunar SFR, Stofnun ársins. Launakjör eru sögð lök og ímynd slæm. Ráðherra segir niðurstöðurnar koma að nokkru leyti á óvart en þó hafi ráðuneytið ekki fe 24. maí 2016 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent