Verulega brugðið vegna íkveikjunnar í Breiðholti Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. mars 2016 19:15 Íbúi til tuttugu ára í fjölbýlishúsi í Breiðholti, þar sem kveikt var í í gær, segist óttaslegin og brugðið vegna íkveikjunnar. Málið er enn óupplýst og brennuvarganna leitað. Aðkoman að Iðufelli 4 og Gyðufelli 10 var ekki skemmtileg í dag. Í gær kviknaði þar í stigagöngum með stuttu millibili, en ljóst þykir að um íkveikju er að ræða. „Það virðist vera að það hafi verið labbað hérna á milli tveggja stigaganga og kveikt eld í póstkössum í andyri á báðum stöðum,“segir Oddur Hallgrímsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu í gær vísuðu vitni á tólf ára drengi sem mögulega voru gerendur, og ræddi lögregla við þá og foreldra þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í dag er málið óupplýst og brennuvarganna enn leitað. Fréttastofa ræddi í dag við íbúa í húsunum var þeim öllum nokkuð brugðið vegna íkveikjunnar, sérstaklega þar sem mikið af börnum eru á svæðinu. Þeirra á meðal er Jóhanna Thorarensen sem hefur búið í Gyðufelli í yfir tuttugu ár. „Ég var nú bara ein hér inni í íbúð og vissi ekki af þessu fyrr en ég opnaði hurðina og allt var fullt af reyk. Slökkviliðið benti mér á að fara út á svalir og ég gerði það bara. Þá var komið fólk hérna fyrir ofan að fylgjast með,“ segir hún og segist vera þakklát fyrir að ekki hafi verið kveikt í um nótt. „Mér líður illa með þetta. Sérstaklega ef að svona hefði skeð að nóttu til, þá spyr maður ekkert um afleiðingarnar. Hér er fullt af börnum og manni leið ekkert vel að vita af þeim lokuðum inni í íbúðum og allt fullt af reyk,“ segir Jóhanna Lögregla vildi ekki gefa um frekari upplýsingar um málið en að það væri enn í rannsókn. „Ég ætla bara að vona að þeir finnist og að það verði tekið á þessum málum. Ekki bara að það sé allt í lagi af því að það varð ekki slys á fólki, en hvenær verður það þegar svona er haft í frammi?,“ segir Jóhanna Thorarensen. Tengdar fréttir Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25. mars 2016 14:08 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Íbúi til tuttugu ára í fjölbýlishúsi í Breiðholti, þar sem kveikt var í í gær, segist óttaslegin og brugðið vegna íkveikjunnar. Málið er enn óupplýst og brennuvarganna leitað. Aðkoman að Iðufelli 4 og Gyðufelli 10 var ekki skemmtileg í dag. Í gær kviknaði þar í stigagöngum með stuttu millibili, en ljóst þykir að um íkveikju er að ræða. „Það virðist vera að það hafi verið labbað hérna á milli tveggja stigaganga og kveikt eld í póstkössum í andyri á báðum stöðum,“segir Oddur Hallgrímsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu í gær vísuðu vitni á tólf ára drengi sem mögulega voru gerendur, og ræddi lögregla við þá og foreldra þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í dag er málið óupplýst og brennuvarganna enn leitað. Fréttastofa ræddi í dag við íbúa í húsunum var þeim öllum nokkuð brugðið vegna íkveikjunnar, sérstaklega þar sem mikið af börnum eru á svæðinu. Þeirra á meðal er Jóhanna Thorarensen sem hefur búið í Gyðufelli í yfir tuttugu ár. „Ég var nú bara ein hér inni í íbúð og vissi ekki af þessu fyrr en ég opnaði hurðina og allt var fullt af reyk. Slökkviliðið benti mér á að fara út á svalir og ég gerði það bara. Þá var komið fólk hérna fyrir ofan að fylgjast með,“ segir hún og segist vera þakklát fyrir að ekki hafi verið kveikt í um nótt. „Mér líður illa með þetta. Sérstaklega ef að svona hefði skeð að nóttu til, þá spyr maður ekkert um afleiðingarnar. Hér er fullt af börnum og manni leið ekkert vel að vita af þeim lokuðum inni í íbúðum og allt fullt af reyk,“ segir Jóhanna Lögregla vildi ekki gefa um frekari upplýsingar um málið en að það væri enn í rannsókn. „Ég ætla bara að vona að þeir finnist og að það verði tekið á þessum málum. Ekki bara að það sé allt í lagi af því að það varð ekki slys á fólki, en hvenær verður það þegar svona er haft í frammi?,“ segir Jóhanna Thorarensen.
Tengdar fréttir Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25. mars 2016 14:08 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25. mars 2016 14:08