Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 14:30 Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar. Mynd/Helga Hjaltadóttir Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn