Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 14:30 Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar. Mynd/Helga Hjaltadóttir Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur. Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins. Emilía Rós Ómarsdóttir setti stigamet í stuttu prógrammi á laugardaginn og fylgdi því efir með því að fá samtals 100,22 stig eftir frjálsa prógrammið og tryggja sér sigur á mótinu. Emilía Rós vann þar með öll mót vetrarins í Unglingaflokki A sem er glæsilegur árangur hjá þessari ungu skautakonu. Emilía Rós sló á laugardag stigamet í stuttu prógrammi sem Vala Rún B. Magnúsdóttir setti á bikarmóti árið 2014. Vala fékk þá 37.08 stig en Emilía Rós skautaði nánast óaðfinnanlega og fékk 38.91 stig. Þuríður Björg Björgvinsdóttir SR skilaði mjög góðu prógrammi í gær og endaði með 95.15 stig. Hún setti því mjög mikla pressu á Emilíu Rós sem skautaði síðust. Emilía lét pressuna hinsvegar ekki trufla sig og skautaði mjög vel Kristín Valdís Örnólfsdóttir úr SR, var fimmta eftir stutta prógrammið, skilaði mjög góðu frjálsu prógrammi og endaði í þriðja sætinu með 94.48 stig. Sól Torfadóttir SB setti persónulegt met á mótinu, skilaði viðmiðum ÍSS í frjálsa prógrammi og endaði í fjórða sæti með 90.46. Þetta gerði Sól á afmælisdaginn sinn. Sigurvegari í Stúlknaflokki A varð Marta María Jóhannsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar með 77.97 stig og hefur hún, eins og Emilía Rós, sigrað í sínum flokki á öllum ÍSS mótum í vetur.
Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira