Stórhættuleg skemmdarverk á hjólum barna á Akranesi Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 17. október 2016 07:00 Börn á Akranesi hafa slasast vegna hrekkja. vísir/getty Í haust hafa komið upp þrjú til fjögur tilvik þar sem átt hefur verið við öryggisbúnað á hjólum nemenda í Grundaskóla á Akranesi. Slík atvik hafa einnig komið upp í öðrum skólum og við íþrótta- og frístundamiðstöðvar í öðrum sveitarfélögum. Eitt barn við skólann féll fram fyrir sig og skrámaðist í andliti. Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla, segir þessa hegðun stórhættulega en skólinn sendi tilkynningu til foreldra barna á mið- og unglingastigi skólans. „Vissulega er þetta áhyggjuefni því það eru til dæmi þar sem barn hefur meitt sig. Þetta er stórhættulegur leikur og aðalatriðið er að fyrirbyggja þetta. Eflaust átti þetta að vera grín en þeir sem framkvæma þetta eru kannski ekki að gera sér grein fyrir alvarleikanum. Því miður virðist þetta ekki bara vera að ganga hér hjá okkur, ég hef heyrt af þessu vandamáli víðar,“ segir Sigurður. Upphafið má rekja til myndbanda á Youtube þar sem átt er við öryggisbúnað reiðhjóla þar sem eigandinn svo dettur kylliflatur. Enn hafa engin bein brotnað vegna hrekkjanna í Grundaskóla en Sigurður segist hafa heyrt af alvarlegri slysum annars staðar. „Við ákváðum að bregðast við með því að senda út tilkynningu og við þurfum að sameinast um að uppræta þetta. Ég get ekki ímyndað mér að sá sem er að stunda þetta geri sér grein fyrir hvaða skaða hann gæti valdið.“ Sigurður segist vona að hrekkjunum sé nú lokið en skólinn mun þó áfram fylgjast með svæðinu þar sem hjólin er geymd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Í haust hafa komið upp þrjú til fjögur tilvik þar sem átt hefur verið við öryggisbúnað á hjólum nemenda í Grundaskóla á Akranesi. Slík atvik hafa einnig komið upp í öðrum skólum og við íþrótta- og frístundamiðstöðvar í öðrum sveitarfélögum. Eitt barn við skólann féll fram fyrir sig og skrámaðist í andliti. Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla, segir þessa hegðun stórhættulega en skólinn sendi tilkynningu til foreldra barna á mið- og unglingastigi skólans. „Vissulega er þetta áhyggjuefni því það eru til dæmi þar sem barn hefur meitt sig. Þetta er stórhættulegur leikur og aðalatriðið er að fyrirbyggja þetta. Eflaust átti þetta að vera grín en þeir sem framkvæma þetta eru kannski ekki að gera sér grein fyrir alvarleikanum. Því miður virðist þetta ekki bara vera að ganga hér hjá okkur, ég hef heyrt af þessu vandamáli víðar,“ segir Sigurður. Upphafið má rekja til myndbanda á Youtube þar sem átt er við öryggisbúnað reiðhjóla þar sem eigandinn svo dettur kylliflatur. Enn hafa engin bein brotnað vegna hrekkjanna í Grundaskóla en Sigurður segist hafa heyrt af alvarlegri slysum annars staðar. „Við ákváðum að bregðast við með því að senda út tilkynningu og við þurfum að sameinast um að uppræta þetta. Ég get ekki ímyndað mér að sá sem er að stunda þetta geri sér grein fyrir hvaða skaða hann gæti valdið.“ Sigurður segist vona að hrekkjunum sé nú lokið en skólinn mun þó áfram fylgjast með svæðinu þar sem hjólin er geymd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira