Vilja gera tölvunarfræði að skyldufagi í grunnskólum 17. október 2016 21:51 Tölvunarfræði hefur verið innleidd í námskrár grunnskóla í að minnsta kosti nítján ríkjum Evrópu. mynd/getty Hundrað stjórnendur úr íslensku atvinnulífi hafa skorað á verðandi stjórnvöld að gera tölvunarfræði að skyldufagi á grunnskólastigi. Yfirlýsingin birtist í heild sinni á vefsíðunni xHugvit. Í yfirlýsingunni kemur fram að hópurinn vilji að tölvunarfræði verði innleidd í aðalnámsskrá grunnskóla og að forritunarkennslan ætti að hefjast í yngstu bekkjum grunnskóla. Að mati áskorendanna er kennsla í forritun forsenda fyrir því að tryggja komandi kynslóðum gott lífsviðurværi í framtíðinni. „Tölvur eru allt í kringum okkur og munu halda áfram að verða enn veigameiri þáttur í lífum okkar. Störf, bæði á innlendum og erlendum vinnumarkaði, krefjast sífellt meiri þekkingar á virkni tölva og óhætt er að segja að sú þróun eigi eftir að verða sífellt hraðari á næstu árum. Svo íslensk börn geti notið góðs af auknu tæknistigi í heiminum þurfa þau að hafa getu til að beisla kraft tölvunnar frá sjónarhóli sköpunar, fremur en bara sjónarhóli neyslu. Með því að kenna tölvunarfræði og forritun í grunnskóla tryggjum við að öll börn hafi næga möguleika til að öðlast færni í þessu mikilvæga fagi og komum í veg fyrir að fagið virki ógnvekjandi á nemendur síðar á skólagöngu sinni,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir jafnframt að nágrannalönd okkar í Evrópu séu óðum að innleiða tölvunarfræði í aðalnámskrá grunnskóla. Áskorendurnir eru: Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Sveinn Sölvason, fjármálastjóri Össurar Nótt Thorberg, Framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, formaður SUT, Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja Jens Bjarnason, framkvæmdastjóri Innova, hugbúnaðarseturs Marel Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Símans Gunnar Fjalar Helgason, yfirmaður stefnumótunar hjá Símanum Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður hjá Advania, formaður DCI, Samtaka gagnavera á Íslandi Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland ehf Kristjan F. Kristjansson, framkvæmdastjóri markaðslausna og viðskipta á Íslandi hjá Meniga Eiríkur Hrafnsson, stofnandi og rekstrarstjóri Greenqloud Davíð Ólafur Ingimarsson, fjármálastjóri Greenqloud Gunnar Hólmsteinn, rekstrarstjóri Plain Vanilla Vignir Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Radiant Games, formaður IGI, Samtaka leikjaframleiðenda Haukur Steinn Logason, Head of Games hjá Radiant Games Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja Dröfn Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Nýherja Gunnar Petersen, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs hjá Nýherja Sveinn Orri Tryggvason, forstöðumaður hjá Nýherja Ásta Guðmundsdóttir, hópstjóri kerfisþjónustu hjá Nýherja Björgvin Friðriksson, deildarstjóri hjá Nýherja Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri Nox Medical Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís Þorvarður Sveinsson, yfirmaður stefnumótandi verkefna hjá Vodafone Fannar Örn Þorbjörnsson, forstöðumaður hjá Vodafone Sigurður Amlin Magnússon, forstöðumaður hjá Vodafone Bára Mjöll Þórðardóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova Helga Valfells, framkvæmdastjóri NSA Ventures Svana Gunnarsdóttir, Partner hjá Frumtak Ventures Þórður Magnússon, formaður Eyrir invest Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri Kolibri Benedikt Magnússon, sviðsstjóri ráðgjafasviðs KPMG Sesselja Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Tagplay Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Ský, Skýrslutæknifélags Íslands Kári Þór Rúnarsson, framkvæmdastjóri Authenteq Hjalti Baldursson, forstjóri Bókunar ehf Arnar Laufdal Ólafsson, framkvæmdastjóri Kaptio Geir Borg, framkvæmdastjóri Gagarín ehf Kristín Eva Ólafsdóttir, hönnunarstjóri Gagarín ehf Jói Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri CrankWheel Pétur Orri Sæmundsen, framkvæmdastjóri Vizido Rakel Sölvadóttir, framkvæmdastjóri Skema Erla Andrea Pétursdóttir, viðskiptaþróun hjá Applicon Sveinn Kristinn Ögmundsson, hópstjóri hjá Applicon Ingimar Bjarnason, framkvæmdastjóri Applicon Rafn Yngvi Rafnsson, hópstjóri hjá Applicon Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa Ómar Henningsson, tæknistjóri Sensa Guðmundur Stefán Björnsson, öryggismál og innri upplýsingatækni hjá Sensa Sigurður M. Jónsson, sölustjóri hjá Sensa Orri Björnsson, framkvæmdastjóri Algalíf Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Expectus Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri Watchbox Kristján Ingi Mikaelsson, tækniþróunarstjóri Watchbox Gunnar Björn Þórhallsson, upplýsingatækni hjá Netkerfi og tölvur ehf Elvar Örn Þormar, framkvæmdastjóri Reon Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, stofnandi og ritstjóri NorthStack Jökull Sólberg Auðunsson, stofnandi Takumi Ólafur Daðason, framkvæmdastjóri Hugvits Róbert Marinó Sigurðsson, eigandi og framkvæmdastjóri MyTimePlan Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika ehf Sigmar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Star-Oddi Jón Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri TrackWell Software Gunnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Miracle Erna Arnardóttir, mannauðsstjóri Novomatic Lottery Solytions hf. Ásbjörn Elías Torfason, nýsköpun hjá Vistvæn Orka Jón Árni Bragason, rekstrarstjóri TripCreator Bragi Þór Antoníusson, markaðsstjóri TripCreator Einar Ben, framkvæmdarstjóri Tjarnargötunnar Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskína-rannsóknir ehf Björn Brynjúlfsson, framkvæmdastjóri Borealis Data Center Þórður Höskuldsson, hugbúnaðargerð og þjónusta hjá Outcome kannanir ehf. Sindri Bergmann, framkvæmdastjóri Loftfarsins Sölvi Melax, framkvæmdastjóri Cario Karl Már Lárusson, framkvæmdastjóri Anitar ehf. Guðmundur Lúther Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Bungalo Stefán Ö. Einarsson, stofnandi TeqHire Hannes Pétursson, tæknistjóri TravAble ehf Marinó Páll Valdimarsson, framkvæmdastjóri Gracipe Herdís Helga Arnalds, meðstofnandi Literal Streetart Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP Hlynur Hallgrímsson, rekstrarstjóri Konunglega siglingasambandsins Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds Hrafn Þorri Þórisson, framkvæmdastjóri Aldin Dynamics Gunnar S. Valgarðsson, tæknistjóri og stjórnarformaður Aldin Dynamics Daði Einarsson, stofnandi og Creative Director hjá RVX Burkni J. Óskarsson, framkvæmdastjóri Lumenox Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Rosamosi ehf. Jóhann Helgi Ólafsson, framkvæmdastjóri MouseTrap ehf Diðrik Steinsson, framkvæmdastjóri Mure ehf Marco Bancale, stofnandi Licorice Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Locatify Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Hundrað stjórnendur úr íslensku atvinnulífi hafa skorað á verðandi stjórnvöld að gera tölvunarfræði að skyldufagi á grunnskólastigi. Yfirlýsingin birtist í heild sinni á vefsíðunni xHugvit. Í yfirlýsingunni kemur fram að hópurinn vilji að tölvunarfræði verði innleidd í aðalnámsskrá grunnskóla og að forritunarkennslan ætti að hefjast í yngstu bekkjum grunnskóla. Að mati áskorendanna er kennsla í forritun forsenda fyrir því að tryggja komandi kynslóðum gott lífsviðurværi í framtíðinni. „Tölvur eru allt í kringum okkur og munu halda áfram að verða enn veigameiri þáttur í lífum okkar. Störf, bæði á innlendum og erlendum vinnumarkaði, krefjast sífellt meiri þekkingar á virkni tölva og óhætt er að segja að sú þróun eigi eftir að verða sífellt hraðari á næstu árum. Svo íslensk börn geti notið góðs af auknu tæknistigi í heiminum þurfa þau að hafa getu til að beisla kraft tölvunnar frá sjónarhóli sköpunar, fremur en bara sjónarhóli neyslu. Með því að kenna tölvunarfræði og forritun í grunnskóla tryggjum við að öll börn hafi næga möguleika til að öðlast færni í þessu mikilvæga fagi og komum í veg fyrir að fagið virki ógnvekjandi á nemendur síðar á skólagöngu sinni,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir jafnframt að nágrannalönd okkar í Evrópu séu óðum að innleiða tölvunarfræði í aðalnámskrá grunnskóla. Áskorendurnir eru: Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Sveinn Sölvason, fjármálastjóri Össurar Nótt Thorberg, Framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, formaður SUT, Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja Jens Bjarnason, framkvæmdastjóri Innova, hugbúnaðarseturs Marel Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Símans Gunnar Fjalar Helgason, yfirmaður stefnumótunar hjá Símanum Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður hjá Advania, formaður DCI, Samtaka gagnavera á Íslandi Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland ehf Kristjan F. Kristjansson, framkvæmdastjóri markaðslausna og viðskipta á Íslandi hjá Meniga Eiríkur Hrafnsson, stofnandi og rekstrarstjóri Greenqloud Davíð Ólafur Ingimarsson, fjármálastjóri Greenqloud Gunnar Hólmsteinn, rekstrarstjóri Plain Vanilla Vignir Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Radiant Games, formaður IGI, Samtaka leikjaframleiðenda Haukur Steinn Logason, Head of Games hjá Radiant Games Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja Dröfn Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Nýherja Gunnar Petersen, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs hjá Nýherja Sveinn Orri Tryggvason, forstöðumaður hjá Nýherja Ásta Guðmundsdóttir, hópstjóri kerfisþjónustu hjá Nýherja Björgvin Friðriksson, deildarstjóri hjá Nýherja Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri Nox Medical Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís Þorvarður Sveinsson, yfirmaður stefnumótandi verkefna hjá Vodafone Fannar Örn Þorbjörnsson, forstöðumaður hjá Vodafone Sigurður Amlin Magnússon, forstöðumaður hjá Vodafone Bára Mjöll Þórðardóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova Helga Valfells, framkvæmdastjóri NSA Ventures Svana Gunnarsdóttir, Partner hjá Frumtak Ventures Þórður Magnússon, formaður Eyrir invest Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri Kolibri Benedikt Magnússon, sviðsstjóri ráðgjafasviðs KPMG Sesselja Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Tagplay Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Ský, Skýrslutæknifélags Íslands Kári Þór Rúnarsson, framkvæmdastjóri Authenteq Hjalti Baldursson, forstjóri Bókunar ehf Arnar Laufdal Ólafsson, framkvæmdastjóri Kaptio Geir Borg, framkvæmdastjóri Gagarín ehf Kristín Eva Ólafsdóttir, hönnunarstjóri Gagarín ehf Jói Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri CrankWheel Pétur Orri Sæmundsen, framkvæmdastjóri Vizido Rakel Sölvadóttir, framkvæmdastjóri Skema Erla Andrea Pétursdóttir, viðskiptaþróun hjá Applicon Sveinn Kristinn Ögmundsson, hópstjóri hjá Applicon Ingimar Bjarnason, framkvæmdastjóri Applicon Rafn Yngvi Rafnsson, hópstjóri hjá Applicon Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa Ómar Henningsson, tæknistjóri Sensa Guðmundur Stefán Björnsson, öryggismál og innri upplýsingatækni hjá Sensa Sigurður M. Jónsson, sölustjóri hjá Sensa Orri Björnsson, framkvæmdastjóri Algalíf Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Expectus Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri Watchbox Kristján Ingi Mikaelsson, tækniþróunarstjóri Watchbox Gunnar Björn Þórhallsson, upplýsingatækni hjá Netkerfi og tölvur ehf Elvar Örn Þormar, framkvæmdastjóri Reon Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, stofnandi og ritstjóri NorthStack Jökull Sólberg Auðunsson, stofnandi Takumi Ólafur Daðason, framkvæmdastjóri Hugvits Róbert Marinó Sigurðsson, eigandi og framkvæmdastjóri MyTimePlan Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika ehf Sigmar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Star-Oddi Jón Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri TrackWell Software Gunnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Miracle Erna Arnardóttir, mannauðsstjóri Novomatic Lottery Solytions hf. Ásbjörn Elías Torfason, nýsköpun hjá Vistvæn Orka Jón Árni Bragason, rekstrarstjóri TripCreator Bragi Þór Antoníusson, markaðsstjóri TripCreator Einar Ben, framkvæmdarstjóri Tjarnargötunnar Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskína-rannsóknir ehf Björn Brynjúlfsson, framkvæmdastjóri Borealis Data Center Þórður Höskuldsson, hugbúnaðargerð og þjónusta hjá Outcome kannanir ehf. Sindri Bergmann, framkvæmdastjóri Loftfarsins Sölvi Melax, framkvæmdastjóri Cario Karl Már Lárusson, framkvæmdastjóri Anitar ehf. Guðmundur Lúther Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Bungalo Stefán Ö. Einarsson, stofnandi TeqHire Hannes Pétursson, tæknistjóri TravAble ehf Marinó Páll Valdimarsson, framkvæmdastjóri Gracipe Herdís Helga Arnalds, meðstofnandi Literal Streetart Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP Hlynur Hallgrímsson, rekstrarstjóri Konunglega siglingasambandsins Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds Hrafn Þorri Þórisson, framkvæmdastjóri Aldin Dynamics Gunnar S. Valgarðsson, tæknistjóri og stjórnarformaður Aldin Dynamics Daði Einarsson, stofnandi og Creative Director hjá RVX Burkni J. Óskarsson, framkvæmdastjóri Lumenox Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Rosamosi ehf. Jóhann Helgi Ólafsson, framkvæmdastjóri MouseTrap ehf Diðrik Steinsson, framkvæmdastjóri Mure ehf Marco Bancale, stofnandi Licorice Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Locatify
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent