Vonast eftir að aflaheimildir til strandveiða verði auknar um 2000 tonn Ásgeir Erlendsson skrifar 30. apríl 2016 14:23 Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda vonast eftir að aflaheimildir til strandveiða verði auknar um 2000 tonn frá því sem verið hefur. Hann segir kröfuna sanngjarna ef litið er til þeirrar aukningar sem orðið hefur á þorskstofninum. Undanfarin ár hefur aflaheimild strandveiða verið 8600 tonn. Smábátasjómenn binda vonir við að sú heimild verði aukin eftir fund með Gunnari Braga Sveinssyni sjávarútvegsráðherra. Nú þegar er búið að auka þá heimild um 400 tonn en Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segist vonast eftir 2000 tonna aukningu. „Þannig að það sé tryggt að menni geti róið samfellt alveg fjóra mánuði innan þeirra takmarkana sem eru í dag. En það eru mánudagur til og með fimmtudagur sem þeir geta róið,“ segir Örn.Undanfarin ár hefur kvótinn verið 8500 tonn. Þið viljið auka kvótann um 2000 tonn. Er það ekki fullmikið?„Nei, það er mjög sanngjarnt miðað við aukningu sem hefur orðið í þorski og það fylgir því. Við erum ekki að tala um nema innan við 1 prósent af þorskkvótanum þannig að þetta eru smámunir einir saman miðað við ánægjuna og gleðina og allt það sem þetta smitar út frá sér,“ segir Örn. Örn segist bjartsýnn á að kvótinn verði aukinn um þessi 2000 tonn. „Ég tel að ráðherra hafi alveg svigrúm þar sem að það hefur ekki verið farið alveg eftir aflareglunni undanfarin ár og það eru 60 þúsund tonn upp á að hlaupa og við hefðum viljað að ráðherrann myndi nú þegar auka kvótann um 30 þúsund tonn.“ Örn gerir ráð fyrir 700 bátum í veiðum í sumar en vertíðin hefst á mánudag „Ég hef orðið var við enn meiri áhuga núna og þá gaf sumarið í fyrra tilefni til þess að - það var betri afkoma, hærra verð á aflanum þannig að menn búast við því að það muni halda sér núna í ár.“ Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda vonast eftir að aflaheimildir til strandveiða verði auknar um 2000 tonn frá því sem verið hefur. Hann segir kröfuna sanngjarna ef litið er til þeirrar aukningar sem orðið hefur á þorskstofninum. Undanfarin ár hefur aflaheimild strandveiða verið 8600 tonn. Smábátasjómenn binda vonir við að sú heimild verði aukin eftir fund með Gunnari Braga Sveinssyni sjávarútvegsráðherra. Nú þegar er búið að auka þá heimild um 400 tonn en Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segist vonast eftir 2000 tonna aukningu. „Þannig að það sé tryggt að menni geti róið samfellt alveg fjóra mánuði innan þeirra takmarkana sem eru í dag. En það eru mánudagur til og með fimmtudagur sem þeir geta róið,“ segir Örn.Undanfarin ár hefur kvótinn verið 8500 tonn. Þið viljið auka kvótann um 2000 tonn. Er það ekki fullmikið?„Nei, það er mjög sanngjarnt miðað við aukningu sem hefur orðið í þorski og það fylgir því. Við erum ekki að tala um nema innan við 1 prósent af þorskkvótanum þannig að þetta eru smámunir einir saman miðað við ánægjuna og gleðina og allt það sem þetta smitar út frá sér,“ segir Örn. Örn segist bjartsýnn á að kvótinn verði aukinn um þessi 2000 tonn. „Ég tel að ráðherra hafi alveg svigrúm þar sem að það hefur ekki verið farið alveg eftir aflareglunni undanfarin ár og það eru 60 þúsund tonn upp á að hlaupa og við hefðum viljað að ráðherrann myndi nú þegar auka kvótann um 30 þúsund tonn.“ Örn gerir ráð fyrir 700 bátum í veiðum í sumar en vertíðin hefst á mánudag „Ég hef orðið var við enn meiri áhuga núna og þá gaf sumarið í fyrra tilefni til þess að - það var betri afkoma, hærra verð á aflanum þannig að menn búast við því að það muni halda sér núna í ár.“
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira