Innlent

Slökktu eld í risi í fjölbýlishúsi í Garðabæ

Birgir Olgeirsson skrifar
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er slökkvistarfi að mestu lokið á vettvangi en sá sem var inni í íbúðinni hlaut engan skaða.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er slökkvistarfi að mestu lokið á vettvangi en sá sem var inni í íbúðinni hlaut engan skaða. Vísir
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í fjölbýlishúsi í Löngumýri í Garðabær á þriðja tímanum í dag. Var eldurinn í risí í húsinu en íbúi tilkynnti slökkviliði um eldinn. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er slökkvistarfi að mestu lokið á vettvangi en sá sem var inni í íbúðinni hlaut engan skaða. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×