Drekka kaffi, borða köku og ræða dauðann Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 2. maí 2016 07:00 Lóa Björk segir þörf á umræðu um dauðann með það að markmiði að lifa lífinu til fulls. Fréttablaðið/Anton Brink „Á Dauðakaffi kemur fólk saman til þess að borða köku, drekka kaffi og ræða dauðann. Fólk sem oft þekkist ekkert,“ segir Lóa Björk Ólafsdóttir einn forsvarsmanna Dauðakaffis á Íslandi. „Tilgangurinn er að vekja fólk til meðvitundar um að allt líf tekur enda og skerpa sýn fólks á að lifa lífinu vel, í ljósi endanleika þess,“ segir Lóa. Dauðakaffi voru haldin þrisvar sinnum í vetur og fengu góðar undirtektir og mætingu. Haldið verður áfram næsta haust en Lóa minnir á að hver sem er getur haldið Dauðakaffi. Til að mynda hafi aðilar á Akureyri og víðar á landsbyggðinni sýnt áhuga á að halda Dauðakaffi. „Allir eru velkomnir á Dauðakaffi og öllum er frjálst að standa fyrir slíkum viðburði. Það hafa komið að máli við okkur aðilar af landsbyggðinni, Akureyri til dæmis, sem hafa lýst yfir áhuga á að halda Dauðakaffi í sinni heimabyggð. Stofnuð var fésbókarsíðan „Dauðakaffi“ í þeim tilgangi að auglýsa viðburði, svara fyrirspurnum og gefa tækifæri til að deila hugleiðingum,“ segir Lóa frá. „Upphafsmaðurinn var félagsráðgjafinn Bernard Crettaz. En það var svo Jon Underwoods sem stofnaði síðuna deathcafe.com, þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig skal standa að svona stundum. Jon Underwood hefur stofnað sérstakt kaffihús, Death Café, í London sem er helgað umræðum um dauðann. Við höfðum samband við Jon sem veitti okkur ráðgjöf og upplýsingar,“ segir hún. Lóa starfar sem hjúkrunarfræðingur og segir þörf á opnari umræðu um dauðann í samfélaginu. „Það er oft ákveðið tabú að ræða dauðann, til dæmis í tengslum við veikindi, sem kemur sér ekki alltaf vel. Sú nálgun sem Dauðakaffið býður upp á þykir mér því góð leið til að brjóta upp bannhelgina sem gjarnan hvílir yfir dauðanum sem umræðuefni. Á kaffistundunum er lögð áhersla á virðingu í samskiptum og fyrir skoðunum, trú, gildum og viðhorfum annarra. Í Dauðakaffi er enginn leiddur að sérstakri niðurstöðu, þá er þetta ekki vettvangur fyrir ráðgjöf eða stuðning við syrgjendur þótt margir hafi hag af því að geta rætt sína reynslu. Ef einhver hefur áhuga á að standa fyrir kaffistundum sem þessum er velkomið að hafa samband við okkur sem nú höfum reynsluna, en við höfum líka tekið saman og þýtt leiðbeiningar og efni frá deathcafe.com.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. maí. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
„Á Dauðakaffi kemur fólk saman til þess að borða köku, drekka kaffi og ræða dauðann. Fólk sem oft þekkist ekkert,“ segir Lóa Björk Ólafsdóttir einn forsvarsmanna Dauðakaffis á Íslandi. „Tilgangurinn er að vekja fólk til meðvitundar um að allt líf tekur enda og skerpa sýn fólks á að lifa lífinu vel, í ljósi endanleika þess,“ segir Lóa. Dauðakaffi voru haldin þrisvar sinnum í vetur og fengu góðar undirtektir og mætingu. Haldið verður áfram næsta haust en Lóa minnir á að hver sem er getur haldið Dauðakaffi. Til að mynda hafi aðilar á Akureyri og víðar á landsbyggðinni sýnt áhuga á að halda Dauðakaffi. „Allir eru velkomnir á Dauðakaffi og öllum er frjálst að standa fyrir slíkum viðburði. Það hafa komið að máli við okkur aðilar af landsbyggðinni, Akureyri til dæmis, sem hafa lýst yfir áhuga á að halda Dauðakaffi í sinni heimabyggð. Stofnuð var fésbókarsíðan „Dauðakaffi“ í þeim tilgangi að auglýsa viðburði, svara fyrirspurnum og gefa tækifæri til að deila hugleiðingum,“ segir Lóa frá. „Upphafsmaðurinn var félagsráðgjafinn Bernard Crettaz. En það var svo Jon Underwoods sem stofnaði síðuna deathcafe.com, þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig skal standa að svona stundum. Jon Underwood hefur stofnað sérstakt kaffihús, Death Café, í London sem er helgað umræðum um dauðann. Við höfðum samband við Jon sem veitti okkur ráðgjöf og upplýsingar,“ segir hún. Lóa starfar sem hjúkrunarfræðingur og segir þörf á opnari umræðu um dauðann í samfélaginu. „Það er oft ákveðið tabú að ræða dauðann, til dæmis í tengslum við veikindi, sem kemur sér ekki alltaf vel. Sú nálgun sem Dauðakaffið býður upp á þykir mér því góð leið til að brjóta upp bannhelgina sem gjarnan hvílir yfir dauðanum sem umræðuefni. Á kaffistundunum er lögð áhersla á virðingu í samskiptum og fyrir skoðunum, trú, gildum og viðhorfum annarra. Í Dauðakaffi er enginn leiddur að sérstakri niðurstöðu, þá er þetta ekki vettvangur fyrir ráðgjöf eða stuðning við syrgjendur þótt margir hafi hag af því að geta rætt sína reynslu. Ef einhver hefur áhuga á að standa fyrir kaffistundum sem þessum er velkomið að hafa samband við okkur sem nú höfum reynsluna, en við höfum líka tekið saman og þýtt leiðbeiningar og efni frá deathcafe.com.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. maí.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira