Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 13:45 Bob Hanning og Dagur Sigurðsson fallast í faðma. Þeir hafa verið samstarfsmenn síðan 2009. Vísir/Getty Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00