Aðeins sjö öldrunarheimili af 74 eru með þjónustusamning Svavar Hávarðsson skrifar 30. mars 2016 07:00 Af sjö samningum í gildi eru nokkrir að renna út. fréttablaðið/vilhelm Einungis hafa verið gerðir þjónustusamningar við sjö af 74 öldrunarheimilum í landinu. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin, segir í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Árið 2013 benti Ríkisendurskoðun á að velferðarráðuneytið hefði einungis gert þjónustusamninga við átta af 73 öldrunarheimilum í landinu. Stofnunin hvatti ráðuneytið til að bæta úr þessu og efla eftirlit sitt með þjónustu og rekstri heimilanna. Í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að samningagerð við öldrunarheimili og eftirlit með þjónustu þeirra og rekstri séu nú lögbundin verkefni Sjúkratrygginga Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá þeirri stofnun liggja fyrir drög að rammasamningi við hjúkrunarheimili sem sinna öldrunarþjónustu. Áætlað er að búið verði að semja við heimilin á þeim grundvelli á þessu ári. Af þessum sökum telur Ríkisendurskoðun ekki rétt að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2013. Stofnunin bendir þó á að samningagerðin hafi gengið hægt og að nú séu einungis í gildi þjónustusamningar við sjö af 74 öldrunarheimilum í landinu. Stofnunin telur mikilvægt að hraða þessari vinnu. Samkvæmt athugun Ríkisendurskoðunar hafa framlög ríkissjóðs til reksturs öldrunarheimila aukist um sex milljarða króna frá 2013, eða um 27 prósent. Samkvæmt ríkisreikningi var framlagið tæplega 22 milljarðar árið 2013 en gert er ráð fyrir 28 milljarða framlagi árið 2016. Í febrúar síðastliðnum veittu 95 stofnanir á landinu þjónustu í rýmum fyrir aldraða. Þar af voru 74 stofnanir reknar af öðrum en ríkinu og bjóða 28 þeirra aðeins upp á dagdvalarrými. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Einungis hafa verið gerðir þjónustusamningar við sjö af 74 öldrunarheimilum í landinu. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin, segir í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Árið 2013 benti Ríkisendurskoðun á að velferðarráðuneytið hefði einungis gert þjónustusamninga við átta af 73 öldrunarheimilum í landinu. Stofnunin hvatti ráðuneytið til að bæta úr þessu og efla eftirlit sitt með þjónustu og rekstri heimilanna. Í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að samningagerð við öldrunarheimili og eftirlit með þjónustu þeirra og rekstri séu nú lögbundin verkefni Sjúkratrygginga Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá þeirri stofnun liggja fyrir drög að rammasamningi við hjúkrunarheimili sem sinna öldrunarþjónustu. Áætlað er að búið verði að semja við heimilin á þeim grundvelli á þessu ári. Af þessum sökum telur Ríkisendurskoðun ekki rétt að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2013. Stofnunin bendir þó á að samningagerðin hafi gengið hægt og að nú séu einungis í gildi þjónustusamningar við sjö af 74 öldrunarheimilum í landinu. Stofnunin telur mikilvægt að hraða þessari vinnu. Samkvæmt athugun Ríkisendurskoðunar hafa framlög ríkissjóðs til reksturs öldrunarheimila aukist um sex milljarða króna frá 2013, eða um 27 prósent. Samkvæmt ríkisreikningi var framlagið tæplega 22 milljarðar árið 2013 en gert er ráð fyrir 28 milljarða framlagi árið 2016. Í febrúar síðastliðnum veittu 95 stofnanir á landinu þjónustu í rýmum fyrir aldraða. Þar af voru 74 stofnanir reknar af öðrum en ríkinu og bjóða 28 þeirra aðeins upp á dagdvalarrými.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira