Velta fyrir sér skriðdrekavörnum eftir enn eitt innbrotið Gissur Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2016 14:36 Aðkoman var hrikaleg í morgun. Mynd/Örn Bender Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður í tölvuverslun í Holtasmára í Kópavogi undir morgun, létu greipar sópa og hurfu á braut. Þetta er í þriðja sinn á nokkrum árum sem brotist er inn í verslunina á samskonar hátt. Daníel Helgason rekstrarstjóri Ódýrsins, sem áður hét Tölvuvirkni, var kallaður á vettvang í nótt. „Aðkoman var frekar slæm. Það var ljóst að það hafði bíl verið bakkað inn um rúðuna hjá okkur, beint inn í verslun,“ segir Daníel. Glerbrot hafi verið um allt en fjórar rúður brotnuðu. Þá varð einnig vatnstjón því ofn fór í sundur.Lögregla mætti á vettvang í morgun en um er að ræða þriðja skipti sem samskonar innbrot er framið í búðinni sem áður hét Tölvuvirkni.Mynd/Örn BenderDaníel segir erfitt að festa tölu á hve mikið tjónið er, einhverjum fartölvum hafi verið stolið en tjónið vegna skemmdanna á húsnæðinu sé meira. „Já, það er margfalt meira.“ Þrisvar hefur verið brotist inn í þessa sömu verslun á þennan sama hátt. Ljóst er að frekari varnir virðist þurfa fyrir utan húsnæðið. „Það væri óskandi en við erum bara leigjuendur hérna. Við erum í viðræðum við húseigandann um að hann setji upp skriðdrekavarnir hjá okkur.“ Eigandi Tölvuvirknis árið 2011 sagði eftir innbrot í verslunina að laga þyrfti varnir í kringum búðina og gera það að virki. Þá hafði tuttugu sinnum verið gerð tilraun til innbrots í búðinni að sögn Björgvins Þórs Hólm en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.Þjófarnir voru á gráum Cherookee jeppa, með númerið EUU-94 og leitar lögregla hans, en honum var stolið af bílaverkstæði í Kópavogi í nótt. Lögregla er einnig að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum, en engin liggur enn undir grun. Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51 „Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður í tölvuverslun í Holtasmára í Kópavogi undir morgun, létu greipar sópa og hurfu á braut. Þetta er í þriðja sinn á nokkrum árum sem brotist er inn í verslunina á samskonar hátt. Daníel Helgason rekstrarstjóri Ódýrsins, sem áður hét Tölvuvirkni, var kallaður á vettvang í nótt. „Aðkoman var frekar slæm. Það var ljóst að það hafði bíl verið bakkað inn um rúðuna hjá okkur, beint inn í verslun,“ segir Daníel. Glerbrot hafi verið um allt en fjórar rúður brotnuðu. Þá varð einnig vatnstjón því ofn fór í sundur.Lögregla mætti á vettvang í morgun en um er að ræða þriðja skipti sem samskonar innbrot er framið í búðinni sem áður hét Tölvuvirkni.Mynd/Örn BenderDaníel segir erfitt að festa tölu á hve mikið tjónið er, einhverjum fartölvum hafi verið stolið en tjónið vegna skemmdanna á húsnæðinu sé meira. „Já, það er margfalt meira.“ Þrisvar hefur verið brotist inn í þessa sömu verslun á þennan sama hátt. Ljóst er að frekari varnir virðist þurfa fyrir utan húsnæðið. „Það væri óskandi en við erum bara leigjuendur hérna. Við erum í viðræðum við húseigandann um að hann setji upp skriðdrekavarnir hjá okkur.“ Eigandi Tölvuvirknis árið 2011 sagði eftir innbrot í verslunina að laga þyrfti varnir í kringum búðina og gera það að virki. Þá hafði tuttugu sinnum verið gerð tilraun til innbrots í búðinni að sögn Björgvins Þórs Hólm en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.Þjófarnir voru á gráum Cherookee jeppa, með númerið EUU-94 og leitar lögregla hans, en honum var stolið af bílaverkstæði í Kópavogi í nótt. Lögregla er einnig að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum, en engin liggur enn undir grun.
Tengdar fréttir Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51 „Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. 23. nóvember 2011 19:51
„Held ég sé með Íslandsmetið í innkeyrslu í verslanir“ Innbrot var framið í verslunina Tölvuvirkni í Holtasmára í Kópavogi um klukkan fimm í morgun. Þjófarnir bökkuðu bíl hreinlega inn í verslunina og brutu við það gluggann. 21. október 2013 08:55
Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30. september 2015 16:16