Útistundir og ævintýri í faðmi fjölskyldunnar Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 17. september 2016 17:00 Pálína Ósk Hraundal ferðamálafræðingur nýtur útivistar og gönguferðir og útieldun eru sérstaklega í uppáhaldi. „Áhugi minn á útivist kviknaði þegar ég var í sveit í Trékyllisvík á Ströndum sem er að mínu mati ein fallegasta náttúruparadís Íslands. Mér fannst eitthvað framandi við fjallgöngufólkið sem kom á sumrin til að takast á við fjöllin í sveitinni. Ég sá þetta draumkennt fyrir mér og dreymdi um að gera slíkt hið sama. Það sem situr samt mest í minningunni eru þó fjöruferðirnar, þar gat ég eytt heilu dögunum og spáð í náttúruna, tínt skeljar og pælt í fuglunum. Þessi áhugi hefur svo fylgt mér alla tíð,“ segir Pálína Ósk Hraundal, spurð hvaðan áhugi hennar á útivist komi. Pálína Ósk er menntaður ferðamálafræðingur og búsett í Ósló ásamt manni sínum, dóttur og hvolpnum Millý. Fjölskyldan eyðir markvisst miklum tíma í útiveru og notar alls konar ólíkar aðferðir til þess að upplifa náttúruna saman. „Við erum sannfærð um að útivera bætir og kætir, því reynum við að flétta útivist inn í dagsdaglegt líf okkar með alls konar skemmtilegum hugmyndum. Gönguferðir og útieldun eru í miklu uppáhaldi,“ segir hún og bætir við að fátt sé skemmtilegra en að ganga inn í dali og upp á fjöll og góður prímus eyðileggi aldrei upplifunina. Óhætt er að segja að útivist er töluvert aðgengilegri í dag en hér áður fyrr, en það getur verið krefjandi að byrja að stunda markvissa útivist. „Ef þú áttir erfitt með að komast í skátastarf eða björgunarsveit þá var frekar erfitt að finna stað til að byrja hér áður fyrr. Í dag er það þó breytt og tel ég marga aðila vera að vinna gott starf til að auðvelda krökkum og unglingum að komast af stað. Hægt er að fara í siglingaklúbba, nýliðaprógrammið hjá björgunarsveitunum og Ferðafélag unga fólksins svo eitthvað sé nefnt,“ segir hún.Uppskrift fyrir útistund„Ef við fjölskyldan ætlum að gera okkur glaðan dag þá tökum við gjarnan pönnukökudeig með í flösku og steikjum okkur nokkrar pönnsur úti yfir prímus. Það er létt og auðvelt að ferðast með þetta í bakpokanum og lítil fyrirhöfn, Pönnukökurnar eru frábærar, t.d. á sunnudögum þegar við getum sest niður í ró og næði og notið þess að gera vel við okkur. Allir elska pönnsurnar og þær bragðast enn þá betur úti. Nú þegar berjatíðin er í fullum gangi er fátt sem toppar það að taka með sér prímus og pönnukökudeig og setjast niður í berjapásunni og njóta þess að fá sér pönnukökur með ferskum berjum. Í okkar huga er þetta toppurinn.“ Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Sjá meira
„Áhugi minn á útivist kviknaði þegar ég var í sveit í Trékyllisvík á Ströndum sem er að mínu mati ein fallegasta náttúruparadís Íslands. Mér fannst eitthvað framandi við fjallgöngufólkið sem kom á sumrin til að takast á við fjöllin í sveitinni. Ég sá þetta draumkennt fyrir mér og dreymdi um að gera slíkt hið sama. Það sem situr samt mest í minningunni eru þó fjöruferðirnar, þar gat ég eytt heilu dögunum og spáð í náttúruna, tínt skeljar og pælt í fuglunum. Þessi áhugi hefur svo fylgt mér alla tíð,“ segir Pálína Ósk Hraundal, spurð hvaðan áhugi hennar á útivist komi. Pálína Ósk er menntaður ferðamálafræðingur og búsett í Ósló ásamt manni sínum, dóttur og hvolpnum Millý. Fjölskyldan eyðir markvisst miklum tíma í útiveru og notar alls konar ólíkar aðferðir til þess að upplifa náttúruna saman. „Við erum sannfærð um að útivera bætir og kætir, því reynum við að flétta útivist inn í dagsdaglegt líf okkar með alls konar skemmtilegum hugmyndum. Gönguferðir og útieldun eru í miklu uppáhaldi,“ segir hún og bætir við að fátt sé skemmtilegra en að ganga inn í dali og upp á fjöll og góður prímus eyðileggi aldrei upplifunina. Óhætt er að segja að útivist er töluvert aðgengilegri í dag en hér áður fyrr, en það getur verið krefjandi að byrja að stunda markvissa útivist. „Ef þú áttir erfitt með að komast í skátastarf eða björgunarsveit þá var frekar erfitt að finna stað til að byrja hér áður fyrr. Í dag er það þó breytt og tel ég marga aðila vera að vinna gott starf til að auðvelda krökkum og unglingum að komast af stað. Hægt er að fara í siglingaklúbba, nýliðaprógrammið hjá björgunarsveitunum og Ferðafélag unga fólksins svo eitthvað sé nefnt,“ segir hún.Uppskrift fyrir útistund„Ef við fjölskyldan ætlum að gera okkur glaðan dag þá tökum við gjarnan pönnukökudeig með í flösku og steikjum okkur nokkrar pönnsur úti yfir prímus. Það er létt og auðvelt að ferðast með þetta í bakpokanum og lítil fyrirhöfn, Pönnukökurnar eru frábærar, t.d. á sunnudögum þegar við getum sest niður í ró og næði og notið þess að gera vel við okkur. Allir elska pönnsurnar og þær bragðast enn þá betur úti. Nú þegar berjatíðin er í fullum gangi er fátt sem toppar það að taka með sér prímus og pönnukökudeig og setjast niður í berjapásunni og njóta þess að fá sér pönnukökur með ferskum berjum. Í okkar huga er þetta toppurinn.“
Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Sjá meira