Sextán ára fangelsi fyrir manndráp á Akranesi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2016 10:46 Ríkissaksóknari hafði farið fram á sextán ára fangelsi yfir Gunnari Erni. Vísir/gva Gunnar Örn Arnarson var í Héraðsdómi Vesturlands í Borgarnesi í morgun dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni að bana í heimahúsi á Akranesi föstudaginn 2. október í fyrra. Embætti ríkissaksóknara hafði farið fram á sextán ára fangelsi yfir Gunnari sem neitaði sök. Gunnar var dæmdur fyrir að hafa föstudaginn 2. október í fyrra svipt Karl Birgi lífi með kyrkingu með því að herða að hálsi hans með höndunum og með því að bregða beltisól og fatareim um hálsinn á honum og herða að. Þar með talið með því að binda hnút á reimina svo hún losnaði ekki frá hálsinum, og stuttu síðar með því að bregða reiminni að nýju um hálsinn á Karli Birgi og herða að, eftir að endurlífgunartilraunir voru hafnar.Sjá einnig:„Sæl elskan, hann er dauður“ Afleiðingarnar af þessum verknaði voru þær, að því er segir í ákæru, að blæðing varð inn á vöðva framan við barkakýli, tungubein brotnaði vinstra megin, þrenging varð á öndunarvegi og súrefnisflæði til heila stöðvaðist og hann missti meðvitund. Miðtaugakerfið hætti að starfa og varð Karl Birgir fyrir alvarlegum heilaskaða sem leiddi til heiladauða. Hann komst ekki aftur til meðvitundar og lést fimm dögum síðar. Systkini Karls Birgis fóru fram á samanlagt níu milljónir króna í miskabætur. Þá var einnig lögð fram miskabótakrafa af hálfu sambýliskonu hins látna. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að Gunnar skyldi greiða sambýliskonunni 800 þúsund krónur í bætur en aðrar bætur sneru aðeins að útfararkostnaði.Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Ákærður fyrir manndráp á Akranesi: „Sæl, elskan. Hann er dauður“ Saksóknari fer fram á sextán ára fangelsi. 8. apríl 2016 11:30 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Gunnar Örn Arnarson var í Héraðsdómi Vesturlands í Borgarnesi í morgun dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni að bana í heimahúsi á Akranesi föstudaginn 2. október í fyrra. Embætti ríkissaksóknara hafði farið fram á sextán ára fangelsi yfir Gunnari sem neitaði sök. Gunnar var dæmdur fyrir að hafa föstudaginn 2. október í fyrra svipt Karl Birgi lífi með kyrkingu með því að herða að hálsi hans með höndunum og með því að bregða beltisól og fatareim um hálsinn á honum og herða að. Þar með talið með því að binda hnút á reimina svo hún losnaði ekki frá hálsinum, og stuttu síðar með því að bregða reiminni að nýju um hálsinn á Karli Birgi og herða að, eftir að endurlífgunartilraunir voru hafnar.Sjá einnig:„Sæl elskan, hann er dauður“ Afleiðingarnar af þessum verknaði voru þær, að því er segir í ákæru, að blæðing varð inn á vöðva framan við barkakýli, tungubein brotnaði vinstra megin, þrenging varð á öndunarvegi og súrefnisflæði til heila stöðvaðist og hann missti meðvitund. Miðtaugakerfið hætti að starfa og varð Karl Birgir fyrir alvarlegum heilaskaða sem leiddi til heiladauða. Hann komst ekki aftur til meðvitundar og lést fimm dögum síðar. Systkini Karls Birgis fóru fram á samanlagt níu milljónir króna í miskabætur. Þá var einnig lögð fram miskabótakrafa af hálfu sambýliskonu hins látna. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að Gunnar skyldi greiða sambýliskonunni 800 þúsund krónur í bætur en aðrar bætur sneru aðeins að útfararkostnaði.Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Ákærður fyrir manndráp á Akranesi: „Sæl, elskan. Hann er dauður“ Saksóknari fer fram á sextán ára fangelsi. 8. apríl 2016 11:30 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Ákærður fyrir manndráp á Akranesi: „Sæl, elskan. Hann er dauður“ Saksóknari fer fram á sextán ára fangelsi. 8. apríl 2016 11:30