Sigmundur Davíð birtir bréf frá ríkislögreglustjóra vegna tölvuinnbrots Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2016 11:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi í byrjun október. Vísir/Anton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá Ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. Í bréfinu kemur fram að ríkislögreglustjóri hafi óskað eftir frekari upplýsingum um málið við Rekstrarfélag Stjórnarráðsins eftir að fjallað var um það í fjölmiðlum. Eftir að þær upplýsingar tók ríkislögreglustjóri þá ákvörðun í samráði við ríkissaksóknara að hætta rannsókn þess en fara þess jafnframt á leit við Rekstrarfélagið að umrædd tölva yrði innkölluð „og að öllum gögnum á innra drifi henanr verði eytt með tryggum hætti. Jafnframt að gengið verði úr skugga um að tryggt sé að upplýsingar er varða öryggi ríkisisn hafi ekki komist í hendur óviðkomandi aðila og að ekki sé hætta á slíku,“ að því er segir í bréfi ríkislögreglustjóra. Þá fer ríkislögreglustjóri þess jafnframt á leit við forsætisráðuneytið og Rekstrarfélagið að hér eftir verði greiningardeild embættisins „tafarlaust tilkynnt um slík innbrot og tilraunir til þeirra [...]“ Sigmundur Davíð segir í Facebook-færslunni að tölvupóstur sem sendur hafi verið á hann og leit út fyrir að vera frá öðrum aðila en í raun sendi póstinn hafi líklega innihaldið þekkta tölvuveiru að nafni „Poison Ivy backdoor.“ „Um þá veiru segir í bréfi frá RFS: „Einkenni hennar eru þær að hún opnar bakdyr inn á tölvu viðkomandi fyrir aðgengi árásaraðila að tölvunni“. Þótt veiran hafi ekki fundist í tölvunni er tekið fram að „Algengt er með slíka veirur að árásaraðilinn hreinsar til eftir sjálfan sig að lokinni aðgerð“. Atvikið var skráð sem öryggisatvik hjá RFS. Embætti ríkislögreglustjóra fylgdi málinu svo eftir og hafði samráð um það við ríkissaksóknara. Ástæða er til að taka fram að ekki er annað að sjá en að RLS hafi staðið mjög faglega að meðferð þessa máls og það er í samræmi við reynslu mína af embættinu sem forsætis- og dómsmálaráðherra,“ segir í færslu Sigmundar Davíðs en hana má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13. september 2016 11:30 Engin staðfest ummerki um innbrot í tölvu fyrrum forsætisráðherra Rekstrarfélag stjórnarráðsins fann engin staðfest ummerki um að brotist hafi verið í tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra. 12. september 2016 16:10 Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13. september 2016 10:26 Sáu ekki ástæðu til að tilkynna tölvuatvik Sigmundar Davíðs til lögreglu Rekstrarfélag Stjórnarráðsins taldi ekki ástæðu til þess að tilkynna lögreglu um öryggisatvik sem upp kom í tengslum við tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl síðastliðnum. 15. september 2016 10:31 Sigmundur Davíð um tölvuinnbrotið: „Varla spennandi frétt, hvað þá efni í vísindaskáldsögu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé búið að vera gaman að fylgjast umræðu um tölvuinnbrotið sem hann nefndi í ræðu sinni á haustþingi miðstjórnar flokksins á laugardaginn. 13. september 2016 12:44 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá Ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. Í bréfinu kemur fram að ríkislögreglustjóri hafi óskað eftir frekari upplýsingum um málið við Rekstrarfélag Stjórnarráðsins eftir að fjallað var um það í fjölmiðlum. Eftir að þær upplýsingar tók ríkislögreglustjóri þá ákvörðun í samráði við ríkissaksóknara að hætta rannsókn þess en fara þess jafnframt á leit við Rekstrarfélagið að umrædd tölva yrði innkölluð „og að öllum gögnum á innra drifi henanr verði eytt með tryggum hætti. Jafnframt að gengið verði úr skugga um að tryggt sé að upplýsingar er varða öryggi ríkisisn hafi ekki komist í hendur óviðkomandi aðila og að ekki sé hætta á slíku,“ að því er segir í bréfi ríkislögreglustjóra. Þá fer ríkislögreglustjóri þess jafnframt á leit við forsætisráðuneytið og Rekstrarfélagið að hér eftir verði greiningardeild embættisins „tafarlaust tilkynnt um slík innbrot og tilraunir til þeirra [...]“ Sigmundur Davíð segir í Facebook-færslunni að tölvupóstur sem sendur hafi verið á hann og leit út fyrir að vera frá öðrum aðila en í raun sendi póstinn hafi líklega innihaldið þekkta tölvuveiru að nafni „Poison Ivy backdoor.“ „Um þá veiru segir í bréfi frá RFS: „Einkenni hennar eru þær að hún opnar bakdyr inn á tölvu viðkomandi fyrir aðgengi árásaraðila að tölvunni“. Þótt veiran hafi ekki fundist í tölvunni er tekið fram að „Algengt er með slíka veirur að árásaraðilinn hreinsar til eftir sjálfan sig að lokinni aðgerð“. Atvikið var skráð sem öryggisatvik hjá RFS. Embætti ríkislögreglustjóra fylgdi málinu svo eftir og hafði samráð um það við ríkissaksóknara. Ástæða er til að taka fram að ekki er annað að sjá en að RLS hafi staðið mjög faglega að meðferð þessa máls og það er í samræmi við reynslu mína af embættinu sem forsætis- og dómsmálaráðherra,“ segir í færslu Sigmundar Davíðs en hana má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13. september 2016 11:30 Engin staðfest ummerki um innbrot í tölvu fyrrum forsætisráðherra Rekstrarfélag stjórnarráðsins fann engin staðfest ummerki um að brotist hafi verið í tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra. 12. september 2016 16:10 Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13. september 2016 10:26 Sáu ekki ástæðu til að tilkynna tölvuatvik Sigmundar Davíðs til lögreglu Rekstrarfélag Stjórnarráðsins taldi ekki ástæðu til þess að tilkynna lögreglu um öryggisatvik sem upp kom í tengslum við tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl síðastliðnum. 15. september 2016 10:31 Sigmundur Davíð um tölvuinnbrotið: „Varla spennandi frétt, hvað þá efni í vísindaskáldsögu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé búið að vera gaman að fylgjast umræðu um tölvuinnbrotið sem hann nefndi í ræðu sinni á haustþingi miðstjórnar flokksins á laugardaginn. 13. september 2016 12:44 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Tímalína: Frá bjálkahúsi í N-Dakóta til mögulegs tölvuinnbrots Yfirlýsingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, á miðstjórnarfundi flokksins á laugardag um innbrot í tölvu hans og að hann hafi verið eltur til útlanda hafa vakið mikla athygli. 13. september 2016 11:30
Engin staðfest ummerki um innbrot í tölvu fyrrum forsætisráðherra Rekstrarfélag stjórnarráðsins fann engin staðfest ummerki um að brotist hafi verið í tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra. 12. september 2016 16:10
Jóhannes staðfestir að mögulegt tölvuinnbrot hafi verið tilkynnt í apríl Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar staðfestir í samtali við Vísi að mögulegt innbrot í tölvu Sigmundar hafi verið tilkynnt þann 1. apríl síðastliðinn líkt 13. september 2016 10:26
Sáu ekki ástæðu til að tilkynna tölvuatvik Sigmundar Davíðs til lögreglu Rekstrarfélag Stjórnarráðsins taldi ekki ástæðu til þess að tilkynna lögreglu um öryggisatvik sem upp kom í tengslum við tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þáverandi forsætisráðherra í apríl síðastliðnum. 15. september 2016 10:31
Sigmundur Davíð um tölvuinnbrotið: „Varla spennandi frétt, hvað þá efni í vísindaskáldsögu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að það sé búið að vera gaman að fylgjast umræðu um tölvuinnbrotið sem hann nefndi í ræðu sinni á haustþingi miðstjórnar flokksins á laugardaginn. 13. september 2016 12:44