Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana.
Fanney lyfti mest 155 kg og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Hún er einnig ríkjandi heimsmeistari í sínum flokki í bekkpressu.
Skömmu eftir að Fanney tryggði sér Evrópumeistaratitilinn mætti hún í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina.
Hlusta má á viðtalið hér að ofan.
Fanney varði Evrópumeistaratitilinn
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



