Ísland sagt áfangastaður kynlífsþræla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. júlí 2016 09:52 Í nýrri skýrslu kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu sé fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. vísir/getty Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals. Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals.
Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00
Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent