Ísland sagt áfangastaður kynlífsþræla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. júlí 2016 09:52 Í nýrri skýrslu kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu sé fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. vísir/getty Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals. Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals.
Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00
Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00