Frelsissvipting í Fellsmúla ekki klippt og skorin Snærós Sindradóttir skrifar 8. desember 2016 08:00 Lögreglan var með umfangsmiklar aðgerðir fyrir utan Fellsmúla í síðustu viku. vísir/gva Öllum þeim sem handteknir voru í tengslum við meinta frelsissviptingu í Fellsmúla í síðustu viku var sleppt strax að lokinni yfirheyrslu og áverkar brotaþola þóttu ekki alvarlegir og ekki koma heim og saman við frásagnir af atburðinum. Þetta herma heimildarmenn Fréttablaðsins innan lögreglunnar. Það var fimmtudaginn 1. desember sem ljósmyndari Fréttablaðsins varð vitni að umfangsmiklum lögregluaðgerðum við Fellsmúla í Reykjavík. Þar voru tveir menn handteknir og meint fórnarlamb frelsissviptingar leitt út í sjúkrabíl á nærbuxum einum klæða. Þolandi greindi lögreglu frá því að honum hefði verið haldið í íbúð á fjórðu hæð hússins í tvo sólarhringa og verið beittur ofbeldi. Hann sagðist hafa sloppið úr íbúðinni með því að klifra af fjórðu hæð hússins yfir tvær hæðir og þaðan niður á þriðju hæð. Á þriðju hæð hleypti íbúi honum inn og gat gert lögreglu viðvart. Þeim sem handteknir voru á vettvangi var sleppt. Í kjölfarið hóf lögregla leit að pari búsettu í íbúðinni sem gaf sig fram um sólarhring síðar. Parinu var sleppt en heimildir Fréttablaðsins innan lögreglunnar herma að málið þyki ekki jafn alvarlegt og upphaflega var talið. Illa gangi að ná tali af brotaþola en allt kapp sé lagt á að komast að hinu sanna í málinu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Parið gaf sig fram og tveir lausir úr haldi Tveimur mönnum sem handteknir voru við Fellsmúla í fyrradag var sleppt í gær. Ung kona sem býr í íbúð sem maður flúði úr og var leitað gaf sig fram við lögreglu. Málið ekki „klippt og skorið“. 3. desember 2016 07:00 Lögreglan hefur náð tali af manninum vegna Fellsmúlamálsins Verður yfirheyrður síðar. 2. desember 2016 16:58 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Nokkrir yfirheyrðir vegna Fellsmúlamálsins Enginn handtekinn. 5. desember 2016 16:38 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Sjá meira
Öllum þeim sem handteknir voru í tengslum við meinta frelsissviptingu í Fellsmúla í síðustu viku var sleppt strax að lokinni yfirheyrslu og áverkar brotaþola þóttu ekki alvarlegir og ekki koma heim og saman við frásagnir af atburðinum. Þetta herma heimildarmenn Fréttablaðsins innan lögreglunnar. Það var fimmtudaginn 1. desember sem ljósmyndari Fréttablaðsins varð vitni að umfangsmiklum lögregluaðgerðum við Fellsmúla í Reykjavík. Þar voru tveir menn handteknir og meint fórnarlamb frelsissviptingar leitt út í sjúkrabíl á nærbuxum einum klæða. Þolandi greindi lögreglu frá því að honum hefði verið haldið í íbúð á fjórðu hæð hússins í tvo sólarhringa og verið beittur ofbeldi. Hann sagðist hafa sloppið úr íbúðinni með því að klifra af fjórðu hæð hússins yfir tvær hæðir og þaðan niður á þriðju hæð. Á þriðju hæð hleypti íbúi honum inn og gat gert lögreglu viðvart. Þeim sem handteknir voru á vettvangi var sleppt. Í kjölfarið hóf lögregla leit að pari búsettu í íbúðinni sem gaf sig fram um sólarhring síðar. Parinu var sleppt en heimildir Fréttablaðsins innan lögreglunnar herma að málið þyki ekki jafn alvarlegt og upphaflega var talið. Illa gangi að ná tali af brotaþola en allt kapp sé lagt á að komast að hinu sanna í málinu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Parið gaf sig fram og tveir lausir úr haldi Tveimur mönnum sem handteknir voru við Fellsmúla í fyrradag var sleppt í gær. Ung kona sem býr í íbúð sem maður flúði úr og var leitað gaf sig fram við lögreglu. Málið ekki „klippt og skorið“. 3. desember 2016 07:00 Lögreglan hefur náð tali af manninum vegna Fellsmúlamálsins Verður yfirheyrður síðar. 2. desember 2016 16:58 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Nokkrir yfirheyrðir vegna Fellsmúlamálsins Enginn handtekinn. 5. desember 2016 16:38 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Sjá meira
Parið gaf sig fram og tveir lausir úr haldi Tveimur mönnum sem handteknir voru við Fellsmúla í fyrradag var sleppt í gær. Ung kona sem býr í íbúð sem maður flúði úr og var leitað gaf sig fram við lögreglu. Málið ekki „klippt og skorið“. 3. desember 2016 07:00
Lögreglan hefur náð tali af manninum vegna Fellsmúlamálsins Verður yfirheyrður síðar. 2. desember 2016 16:58
Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00