GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2016 10:45 Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira