Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. janúar 2016 22:45 Red Bull bíll Daniel Ricciardo séður að ofan, ætli það verði miklar breytingar á bíl þessa árs? Vísir/Getty Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. Franski vélaframleiðandinn er enn að elta þær framfarir sem aðrir vélaframleiðendur náðu á síaðsta ári. Renault vélin verður enn ekki jafnoki Mercedes vélarinnar að sögn Wheatley. Renault vélarnar sem Red Bull mun nota verður merkt úraframleiðandanum Tag Heuer. „Það eru mjög góðar fréttir að koma frá Frakklandi þessi misserin. Þetta verða ekki ógnvænlegar framfarir en þó einhverjar sem er mjög jákvætt,“ sagði Wheatley í samtali við GPUpdate. „Þannig met ég stöðuna í augnablikinu. Verður vélin jafnfætis öðrum vélum 2016? Ég tel það ólíklegt. En við verðum að nálgast,“ bætti Wheatley við. Smíð bílsins ganga vel og er hann á undan áætlun að sögn Wheatley. Þrátt fyrir óvissuna sem ríkti með framhaldandi þátttöku Red Bull í Formúlu 1 og mögulegan vélaskort. Red Bull ætlar að kynna nýja bílinn sinn, RB12 til leiks í London þann 17. febrúar. „Við erum heppin að þekkja vélina sem við erum að fara að nota, það er vegna þess frekar einfalt að raða bílnum sjálfum saman. Ég átti fund með yfirhönnuði bílsins nýlega og hlutirnir eru nokkuð á undan áætlun,“ sagði Wheatley að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. Franski vélaframleiðandinn er enn að elta þær framfarir sem aðrir vélaframleiðendur náðu á síaðsta ári. Renault vélin verður enn ekki jafnoki Mercedes vélarinnar að sögn Wheatley. Renault vélarnar sem Red Bull mun nota verður merkt úraframleiðandanum Tag Heuer. „Það eru mjög góðar fréttir að koma frá Frakklandi þessi misserin. Þetta verða ekki ógnvænlegar framfarir en þó einhverjar sem er mjög jákvætt,“ sagði Wheatley í samtali við GPUpdate. „Þannig met ég stöðuna í augnablikinu. Verður vélin jafnfætis öðrum vélum 2016? Ég tel það ólíklegt. En við verðum að nálgast,“ bætti Wheatley við. Smíð bílsins ganga vel og er hann á undan áætlun að sögn Wheatley. Þrátt fyrir óvissuna sem ríkti með framhaldandi þátttöku Red Bull í Formúlu 1 og mögulegan vélaskort. Red Bull ætlar að kynna nýja bílinn sinn, RB12 til leiks í London þann 17. febrúar. „Við erum heppin að þekkja vélina sem við erum að fara að nota, það er vegna þess frekar einfalt að raða bílnum sjálfum saman. Ég átti fund með yfirhönnuði bílsins nýlega og hlutirnir eru nokkuð á undan áætlun,“ sagði Wheatley að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sainz segir Toro Rosso geta staðið framar Red Bull 2016 Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso liðsins telur að liðið geti staðið framar Red Bull á næsta ári. Toro Rosso mun notast við Ferrari vél en Red Bull Renault vél. 11. desember 2015 22:00
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15
Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00