Red Bull vill semja við Renault aftur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. nóvember 2015 06:00 Daniil Kvyat í Red Bull Renault bílnum í Mexíkó, ætli það verði Red Bull Infiniti á næsta ári? Vísir/getty Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. Fyrrum heimsmeistararnir í Red Bull gáfu skýrt til kynna fyrr á tímabilinu að liðið vildi ekki notast við Renault vélar áfram eftir tímabilið. Hins vegar var enginn annar vélaframleiðandi vildi semja við Red Bull og þeir eru því komnir hringinn, aftur að Renault. Samningurinn sem er á borðinu er óhefðbundinn. Red Bull vill ekki meira samstarf við Renault. Red Bull vill eingöngu fá vél og svo ætlar Red Bull að þróa hana áfram í herbúðum sínum, óháð Renault. Red Bull yrði því vélaframleiðandi, án þess að framleiða vélina. Vélin gæti hugsanlega fengið nafn eins stærsta styrktaraðila Red Bull. Bílaframleiðandinn Infiniti, gæti viljað fá nafn sitt á vélina. Fresturinn til að bjarga vélarvana liðinu hefur verið framlengdur til loka nóvember. Renault hefur ekki skrifað undir samninginn og óvíst er hvernig Renault lýst á hann. Nú þarf franski framleiðandinn að vega kosti hans og galla og komast að niðurstöðu. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. Fyrrum heimsmeistararnir í Red Bull gáfu skýrt til kynna fyrr á tímabilinu að liðið vildi ekki notast við Renault vélar áfram eftir tímabilið. Hins vegar var enginn annar vélaframleiðandi vildi semja við Red Bull og þeir eru því komnir hringinn, aftur að Renault. Samningurinn sem er á borðinu er óhefðbundinn. Red Bull vill ekki meira samstarf við Renault. Red Bull vill eingöngu fá vél og svo ætlar Red Bull að þróa hana áfram í herbúðum sínum, óháð Renault. Red Bull yrði því vélaframleiðandi, án þess að framleiða vélina. Vélin gæti hugsanlega fengið nafn eins stærsta styrktaraðila Red Bull. Bílaframleiðandinn Infiniti, gæti viljað fá nafn sitt á vélina. Fresturinn til að bjarga vélarvana liðinu hefur verið framlengdur til loka nóvember. Renault hefur ekki skrifað undir samninginn og óvíst er hvernig Renault lýst á hann. Nú þarf franski framleiðandinn að vega kosti hans og galla og komast að niðurstöðu.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00
Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00
FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15
Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00