„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 16:18 Forsetahjónin ásamt grænlensku sundbörnunum. Mynd/Hrafn Jökulsson Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu. Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu.
Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06
Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34