Nýr rammi er ekki töfralausn Óli Kr. Ármannsson skrifar 8. apríl 2016 07:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Fréttablaðið/Ernir Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær. Yfirskrift fundarins var „Fíllinn í herberginu“ og þar vísað til efnahagslegs óstöðugleika sem sögulega hefur stafað af krónunni. Í ræðu sinni fór Már yfir brotalamir við stjórn peningamála fyrir hrun og sögu gjaldmiðilsins. Með flotgengisstefnu sem tekin var upp 2001 hafi átt að forðast inngrip á fjármálamarkaði, fjármálaeftirlit átti að sjá til þess að einstakar fjármálastofnanir væru í lagi og ríkisfjármálin hlutlaus yfir hagsveifluna. Markaðir myndu svo sjá um afganginn. „Það reyndist ekki svo,“ sagði Már. Nýr rammi segir hann að feli í sér „stýrt flot“ krónunnar, sem án tiltekins gengismarkmiðs hefði það að markmiði að dragar úr óhóflegum sveiflum á gengi gjaldmiðilsins vegna tímabundins fjármagnsinnstreymis og draga úr skammtímaflökti á gengi. Már áréttaði að lokum að nýr rammi yrði betri en sá sem við höfðum fyrir fjármálakreppu. „En hann verður engin töfralausn.“ Peningastefnan verði áfram framkvæmd við skilyrði óvissu í síbreytilegum heimi. „Hún á þó við flestar aðstæður að geta til lengri tíma litið skilað okkur verðstöðugleika og það er ekki svo lítið.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 8. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær. Yfirskrift fundarins var „Fíllinn í herberginu“ og þar vísað til efnahagslegs óstöðugleika sem sögulega hefur stafað af krónunni. Í ræðu sinni fór Már yfir brotalamir við stjórn peningamála fyrir hrun og sögu gjaldmiðilsins. Með flotgengisstefnu sem tekin var upp 2001 hafi átt að forðast inngrip á fjármálamarkaði, fjármálaeftirlit átti að sjá til þess að einstakar fjármálastofnanir væru í lagi og ríkisfjármálin hlutlaus yfir hagsveifluna. Markaðir myndu svo sjá um afganginn. „Það reyndist ekki svo,“ sagði Már. Nýr rammi segir hann að feli í sér „stýrt flot“ krónunnar, sem án tiltekins gengismarkmiðs hefði það að markmiði að dragar úr óhóflegum sveiflum á gengi gjaldmiðilsins vegna tímabundins fjármagnsinnstreymis og draga úr skammtímaflökti á gengi. Már áréttaði að lokum að nýr rammi yrði betri en sá sem við höfðum fyrir fjármálakreppu. „En hann verður engin töfralausn.“ Peningastefnan verði áfram framkvæmd við skilyrði óvissu í síbreytilegum heimi. „Hún á þó við flestar aðstæður að geta til lengri tíma litið skilað okkur verðstöðugleika og það er ekki svo lítið.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 8. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira